Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 55
er mikil þörf og vaxandi, eftir því sem þessi iðnaður þróast og verður fjölþættari og vanda- samari. Það er því vafalaust, að Fiskiiðnskólinn á eftir að gegna mikilvægu hlutverki, ef vel tekst til. GBÓ: í þessu sambandi er rétt að minna á það. sem aðeins var.vikið að áðan, að umgengis- hættir i matvælaiðnaði hafa al- mennt ekki verið eins og á- kjósanlegt er. í fyrsta lagi virðist það hafa verið þannig í sambandi við frystihúsin, að umhverfi þeirra hafi setið á hakanum af hálfu sveitarfélag- anna og raunar hjá sjálfum frystihúsunum, og getur þar verið um að ræða fjármagns- skort að einhverju leyti. í öðru lagi hefur fólk almennt tæplega gert sér grein fyrir þeim hrein- lætiskröfum, sem nú er nauð- synlegt að gera, og það á jafnt við um stjórnendur og starfs- fólk. Að sjálfsögðu eru til und- antekningar, sem eru til fyrir- myndar. Þetta allt stendur nú vonandi til bóta, en það hefur geysimikla þýðingu, að fólk hugsi um þetta og hver og einn leggi sig fram í sínu fyrirtæki. Aðstaða fyrir starfsfólkið þarf að vera í þess- um dúr. þér fáiö yóar ferö hjá okkur hringió í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 KAUPUM OG SELJUM SJÁVARAFURÐIR SELJUM IS OG BEITU FISKVINNSLAN HF. HAFNARGÖTU 47, SEYÐISFIÐI. Símar 124 og 122. FV 9 1971 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.