Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 65
hún er í mjög háu verði í Eng- landi.“ Meðan Sveinbjörn verður að sinna aðkallandi verkefnum geng ég fram í útidyrnar og sé hvar tvær vörubifreiðar eru að losa fisk í móttökusalinn. Þetta leiðir hugann að því að sækja verður allan fisk í önn- ur byggðarlög, vegna ónógra hafnarskilyrða í Garðinum. Það gaf mér tilefni til að spyrja Sveinbjörn, þegar hann hafði sinnt verkefnum sínum í bili, hvort það væri ekki auðveldara og kostnaðarminna að reka frystihús þar sem löndunar- aðstaða væri fyrir hendi. „Staðsetning frystihússins skiptir ekki meginmáli. Bát- arnir stunda veiðar á svo víðu svæði, og landa þar sem skemmst er til hafnar. Við sækjum sjálfir aflann á eigin vörubifreiðum, sem nú eru þrjár. Komið hefur fyrir að fara verður alla leið austur í Þor- lákshöfn, en það borgar sig auðvitað ekki, nema þegar um er að ræða dýrari fisktegund- ir.“ Og nú styður Sveinbjörn báðum höndum þéttingsfast á borðið orðum sínum til áherzlu. „Fjarlægðirnar skipta ekki meg- inmáli, heldur ástand veganna. Hvað Garðinn varðar þarf að gera vegina héðan til Kefla- víkur og Sandgerðis úr varan- legu efni. Það er mergurinn málsins. Það er fullkomin sann- girniskrafa, þegar á það er lit- ið, að Garðurinn er með hæztu stöðum á landinu, hvað út- flutningsverðmæti snertir, og hlutfallslega langhæstur miðað við íbúatölu, enda unninn mik- ill fiskur bæði í frystihúsum, söltunar- og herzlustöðvum. Með tilliti til þeirrar verðmæta- sköpunar, sem hér fer fram, eigum við rétt á betri vegum. Sama gildir um hafnarmál, en í þeim efnum þarf að móta ákveðna framtíðarstefnu og vinna eftir henni.“ „íslendingum er oft álasað fyr- ir að selja framleiðslu sína lítt unna úr landi. Telur þú grund- völl fyrir því að reyna að færa þá starfsemi, sem sölusamtökin reka í Bandaríkjunum, hingað til lands?“ „Ekki í náinni framtíð. Það er hægt að tala um að full- vinna alla hluti, en málið er ekki svo einfalt, að við getum PENINGASKAPAR „VULCAN“ og „TITAN“ peningaskápar fyrirliggjandi i mörgum stærðum. TRAUSTIR — ÖRUGGIR ÓDtRlR. Leitið nánari upplýsinga. ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1A, Reykjavík. Sími 18370. Auglýsinga- og gjafa-vörur í miklu úrvali. Púsluspil m/vörumerki. Verð kr. 36.00—59.00 flfgSJ -0—A3 Lyklakippur Verð pr. stk. 25.00—56.00 Lágmarkspöntun 300 stk. »T" Pennar Verð kr. 10.00—130.00 Töskumerki m/félagsmerki og nafni og heimilsfangi. Verð pr. stk. kr. 550.00 Prufur með merki yðar, sendar yður að kostnaðarlausu Biðjið um: MYNDLISTA. VERÐLISTA. FYLKIR ÁGÚSTSSON Fjarðarstræti 13 — ísafirði. Sími 94-3745. FV 9 1971 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.