Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 8
ÍSLAIMD Ríkisstjórnin Eru viðskiptamálin vanrækt? Nýja ríkisstjórnin. stjórn Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandalagsins og SFV, hefur að- eins setið rúma tvo mánuði að völdum og starfsaðferðir ráð- herranna eru því í mótun. Þó eru þær óðum að koma í ljós. f byrjun er flestöllum helztu málaflokkum gerð einhvers konar skil, og þar sem ráðherr- arnir telja sig ekki geta annað öllu einir, hafa þeir ráðið i þjónustu sína ráðherraritara, sem sum stjórnarblöðin kalla aðstoðarráðherra. En það vekur sérstaka athygli, að hvergi er minnst á viðskiptamálin, þótt viðskipti séu slagæð atvinnu- lífsins og þjóðlífsins yfirleitt. Þess vegna hlýtur sú spurn- ing að vakna, hvort viðskipta- málin eigi að sitja á hakanum. Fyrrverandi viðskiptamála- ráðherra. Gylfi Þ. Gislason, var almennt talinn sinna viðskipta- málunum minna en skyldi, enda var hann jafnframt menntamálaráðherra og þar var víða pottur brotinn og nóg um að sýsla. Núverandi við- skiptamálaráðherra. Lúðvík Jó- sefsson, er jafnframt sjávarút- vegsmálaráðherra, og skv. yfir- lýsingum ríkisstjórnarinnar, mun sérstök áherzla verða lögð á þau mál og skyld mál. Hefur Rœður Lúðvík sér aðstoðar- viðskiptaráðherra? Lúðvik nokkurn tíma fyrir við- skiptamálin? Eða er þess að vænta að skipaður verði aðstoð- ar-viðskiptaráðherra? Það gefur tilefni til að spyrja á þessa leið, þegar ekkert heyr- ist um viðskiptamálin frá hinni nýju ríkisstjórn, annað en það, að viðskiptaráðherra hafi lýst því yfir við sendinefnd við- skiptalífsins. að ekki væri að vænta neinna umtalsverðra að- gerða í viðskiptamálum á næst- unni. Nú kann það að vera skoðun sumra þeirra, sem að viðskipt- um vinna. að bezt fari á að- gerðaleysi af hálfu stjórnvalda, meðan núverandi ríkisstjórn situr að völdum. Þótt margt sé að, búast menn allt eins við að róttækar aðgerðir „vinstri manna“ í viðskiptamálum, leiði til verra ástands fremur en betra. Og vissulega hníga ýms- ar skoðanir „vinstri manna“ að því að þessi grunur reynist rétt- ur. En hvað sem því liður, verð- ur fyrst og síðast að líta á það, að viðskiptalífið er í raun og veru ein af mikilvægustu lífæð- unum, og svo mikilvæg, að sé hún ekki virk, hefur það nei- kvæð áhrif um allt þjóðlífið. Þess vegna er það lámarks- krafa, að viðskiptamálum sé sinnt ekki síður en öðrum þjóð- félagsmálum, sem mestu skipta. IXIióurg'reíðslur Þrefalt hærri en fyrir verðstöðvun Vísitöluleikfimin í þjóðfélag- inu er í algleymingi. Það er hamlað gegn verðhækkunum með margvíslegum frestunum og þar á meðal niðurgreiðslum úr ríkissjóði, sem nú nema á ársgrundvelli einum 1.750 millj- ónum eða því sem næst. Frá því fyrir verðstöðvun hafa þess- ar niðurgreiðslur hækkað úr 590 milljónum á ársgrundvelli, eða u. þ. b. þrefaldast á einu ári. Þar með er genginn aftur gamall púki í efnahagslífinu, sem mun krefjast sinna fórna, þegar hann verður kveðinn nið- ur næst. Þegar verðstöðvunin var á- kveðin, var gert ráð fyrir að niðurgreiðslur ykjust á verð- stöðvunartímabilinu úr þessum 6 FV 9 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.