Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 56
Frystihúsin KAUPUM ALLAR TEGUNDIR FISKS TIL HRAÐFRYSTINGAR OG SÍLD TIL SÖLTUNAR SELJUM BEITUSÍLD OG FISK Hraðfrystihús Bolungarvíkur hf. Bolungarvík. Símar 94-7200 og 92-7203. TOGARAÚTGERÐ FRYSTIHÚS SALTFISKVERKUN SKREIÐARVERKUN BÆJARÚTGERÐ HAFNAFJARÐAR STOFNSETT 1931. Astandið er mjög mismun- andi, en hvergi fuilkomið Til þess að draga upp litla mynd af ástandinu hjá frysti- húsunum, hafði FV samband við ýmsa aðila víðs vegar á landinu. og er það meginniður- staðan, að ástandið sé mjög mis- munandi. Á allmörgum stöðum eru þegar hafnar framkvæmdir til úrbóta í rekstri og á hrein- lætisaðstöðu húsanna, sums- staðar er þeim jafnvel að ljúka í aðaldráttum. eins og á ísa- firði og Akureyri. En víðast er flest skemmra á veg komið, einkum þó hjá mörgum minni húsunum. Það er þó sameigin- legt, að hvergi er ástandið full- komið, þannig að öllum kröfum sé fullnægt, bæði innan og utan dyra. Mismunurinn er svo gífur- legur, að tölur voru nefndar allt frá 8-9 hundruðum þúsunda upp í 100 milljónir á stað. Það kom jafnframt fram, sem vitað var fyrir og verður e. t. v. fjallað um síðar, að framkvæmdir sveitarfélaga þurfa að beinast mjög að sama marki og endurbætur á frysti- húsunum. En þar er einnig um mjög mismunandi ástand að ræða. Menn tóku misjafnlega til orða um úrbótaþörfina. „Ef vel ætti að vera, færi bezt á að setja ýtu á draslið og byggja upp frá grunni.“ Þannig var til að menn svöruðu, og e.t.v. verður þetta einhvers staðar að áhrínsorðum. En aftur á móti töldu sumir, að ekki þyrfti að gera annað hjá þeim en snur- fusa, — eða svo til ekki meira. Hér á eftir fara svo stutt viðtöl við fjóra frystihússtjóra, og sýna þau. hve ólíkt ástandið er milli staða og fyrirtækja. HÖFINI Ásgrímur Halldórsson kaup- félagsstjóri á Höfn í Hornafirði. 54 FV 9 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.