Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Síða 9

Frjáls verslun - 01.04.1972, Síða 9
Erlendir laxveiðimenn borga 22.000 kr. fyrir daginn Heildarvelta SVFR áætluð 35 millj. kr. á árinu Stangaveiðifélag Reykjavík- ur hefur beitt sér fyrir að laða bandaríska stangaveiðimenn til fslands í sumar, og hefur þeim verið gefinn kostur á að veiða lax í Norðurá. Borga þeir 22.000 krónur fyrlr daginn í ánni. í því er innifalin þjón- usta, svo sem fæði, leiðsögu- menn og akstur milli Reykja- víkur og árinnar. Af jicssu verði fær ferðaskrifstofa, sem selur laxveiðiferðina, 20% í umboðslaun. Það eru 11 stengur á tíma- bilinu 27. júní til 9. ágúst, sem seldar verða vestan hafs. Að sögn Ásgeirs Ingólfssonar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru það tvær ferðaskrifstofur í New York, ein í Chicago og önnur í Pittsburg, sem selja þessar ferðir. Munu þær senda hingað 70 veiðimenn á þessu sumri. Ástæðan fyrir því, að Stangaveiðifélagið hefur snúið sér til erlendra aðila með sölu á laxveiðileyfum í Norðurá, er sú, að leigan á ánni hefur hækkað gífurlega eftir endur- skoðun á leigusamningi við landeigendur, sem lauk í jan- úar. Gjaldið, sem nú gildir, er 7 milljónir fyrir árið, en var í fyrra 2 milljónir. Innlendir laxveiðimenn, sem hyggjast fara í Norðurá í sumar, þurfa að greiða allt að 7900 krónum Þrátt fyrir aukna samkeppni um • útlit, sem Morgunblaðið heyir við hin dagblöðin eftir að offsetprentsmiðja Blaða- prents tók til starfa, hefur auglýsingum í Morgunblaðinu fjölgað stöðugt upp á síð- kastið. Vakti það athygli fyrir iskömmu, er 2. síða blaðsins, sem er ein af hefðbundnum fréttasíðum þess, var hálffyllt af auglýsingum. En það eru ekki aðeins aug- lýsingarnar, sem aukizt hafa, heldur er það athyglisvert, að þetta stærsta blað landsins hef- ur jafnt og þétt bætt við sig áskrifendum á síðustu mánuð- um, þannig að í febrúar sl. bættust t. d. við 600 nýir áskrifendur að blaðinu. Fjölg- un áskrifenda Morgunblaðsins nam um 5% í fyrra, sem er veruleg aukning miðað við þá útbreiðslu, sem blaðið hafði fyrir. Morgunblaðsmenn bíða þess nú með eftirvæntingu að eintakafjöldi blaðsins nái 40.000 daglega, en mjög skammt mun vera í það. Fyr- ir fimmtán árum var upplag blaðsins um 28.000 eintök á dag. Hjá Morgunblaðinu er verið að hefja undirbúning að offset- prentun. Vélin er komin til landsins og er gert ráð fyrir, fyrir stöngina utan hins áður- nefnda tímabils, sem einkan- lega er ætlað útlendingunum. Til samanburðar má geta þess, að veiðileyfi í Elliðaánum kost- ar 2500 kr. fyrir eina stöng í hálfan dag. Fyrir rúmum fimm árum var heildarvelta SVFR innan við 2 milljónir króna árlega. Árið 1971 var veltan rúmlega 16 milljónir, en verður á yfix-- standandi rekstrarári 35 millj. Or prentsmiðju Morgun- blaðsins. að prentun í henni hefjist í sumar og verður byrjað á Les- bók, en sjálft blaðið verður að líkindum unnið í þessari nýju vél á komandi veti'i. IVIorgunblaðið senn í 40.000 eintökum FV 4 1972 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.