Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.04.1972, Qupperneq 21
Greinar og viðtöl „Hætt við ymsu óvæntu á næstu mánuðum46 Rætt við IUagnús Jónsson bankastjóra * Búnaðarbanka Islands Magnús Jónsson lét af störf- um sem fjármálaráðherra við valdatöku vinstri stjórnarinn- ar í fyrra. Hann hefur nú á nýjan leik tekið við starfi bankastjóra í Búnaðarbankan- um. Frjáls verzlun ræðir hér á eftir við Magnús um þróun efnahagsmálanna á íslandi og rekstur bankanna. Við báðum hann fyrst að lýsa þróuninni fyrir og eftir verðstöðvun: — Þegar verðstöðvun var komið á, lá fyrir, að meiri kauphækkanir hefðu orðið 1970, en efnahagskerfið þyldi. Þetta var því tilraun til að stöðva geigvænlega verðbólgu- þróun, sem við blasti á næstu mánuðum. Mönnum var hins vegar ljóst, að verðstöðvunin gæti aldrei orðið nema tíma- bundin ráðstöfun. Það var gripið til hennar um sama leyti í ýmsum nágrannalöndum okk- ar, og hérlendis var augljóst, að samstaða næðist ekki um aðgerðir til að tryggja kaup- mátt án verðbólguþróunar, þar eð kosningar voru framundan. Vorið 1970 höfðum við lagt til, að kaup yrði hækkað að vissu marki, en jafnframt kæmi til gengishækkun vegna góðrar stöðu framleiðsluatvinnuveg- annaútá við, og hefði slíklausn ekki valdið verðhækkunarþró- un. Á þessa lausn var ekki fall- izt, og þess vegna gripið til verðstöðvunar. Með henni var kaupmáttur launa tryggður, og jafnframt tekið mið af því, að þol atvinnuveganna yxi vegna verðlagsþróunar erlend- is fyrir útflutningsframleiðsl- una. Enda varð sú raunin á, að atvinnuvegirnir gátu tekið á sig kostnaðarauka. En verð- stöðvun var vitaskuld ekki hægt að halda endalaust áfram og láta atvinnuvegina taka á sig allar kostnaðarhækkanir. FV 4 1972 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.