Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.04.1972, Blaðsíða 61
Til Skotlands og Orkneyja Auk úrvalsferða til Majorka bjóðum við íslenzku ferðafólki upp á mjög fjölbreytt ferða- val til ýmissa annarra ákvörð- unarstaða. í haust getum við gefið viðskiptavinunum tæki- Margrét Knstjánsdóttir hjá Orvali. færi til að bregða sér í vínupp- skeruferð, þar sem landakort- ið er lagt á hilluna, en vín- listinn notaður í staðinn. Vín- uppskeruferðin kynnir nokkra af fegurstu stöðum Evrópu, sem einmitt verða í sínum margrómaða haustskrúða. — Ferðin tekur hálfan mánuð og er skipulögð í samvinnu við Tjæreborg-ferðaskrifstof- una dönsku. Hún hefst laugar- daginn 9. september með flug- ferð til Kaupmannahafnar, en daginn eftir verður lagt upp í langferðabíl frá Fredricia og haldið suður yfir meginland Evrópu. Af öðrum nýjungum á ferða- áætlun okkar vil ég sérstak- lega benda á 11 daga ferð til Skotlands og Orkneyja, en það munu vera nokkuð mörg ár síðan hópferð þangað hefur verið skipulögð af hálfu ís- lenzkra aðila. Þessi ferð er þannig í stuttu máli: Flogið er til Glasgow með Flugfélagi íslands og gist þar eina nótt. Síðan er ekið Hvítasunnuferð til Eyja Eins og undanfarin ár mun m.s. Gullfoss fara til Vest- mannaeyja um hvítasunnuna og verður farið frá Reykjavík að kvöldi 19. maí og komið aftur að morgni 23. maí. í stuttri grein er aðeins hægt að stikla á stærstu atriðum þeirra möguleika, sem Gull- foss gefur í Vestmannaeyja- ferð. Á föstudagskvöld, eftir að skipið er lagt af stað frá Reykjavík og farþegar hafa fengið hressingu í borðsölum skipsins, verða sýndar lit- skuggamyndir frá Vestmanna- eyjum, og mun Árni Johnsen, eins og undanfarin ár, útskýra þær, en að því loknu hefst dans í sölum skipsins eða á þilfari, ef veður leyfir. Þegar farþegar vakna til morgunverðar á laugardegi, mun skipið liggja í Vestmanna- eyjahöfn, og þeir farþegar, sem taka þátt í sjóstangaveiði- mótinu, taka matarpakka sína og halda á miðin. Að öðru leyti er ekkert sérstakt á dag- skrá til hádegis. Eftir hádegi verður hins vegar farið í skoð- unarferðir um Heimaey. Farin verður hringferð um eyjuna, upp í Stórhöfða, í Landakirkju, og skoðað hið fræga lifandi fiskasafn Eyjanna, Einnig verður farið í Stórhöfðahelli o. fl. Um kvöldið verður kvöld- sem leið liggur um Stirling, Perth og Pitlochry, en gist verður í Inverness. Á þriðja degi er haldið til Thurso nyrzt í Skotlandi. Fjórða daginn er svo siglt til Stromness á Orkh- eyjum og gist í höfuðstaðn- um, Kirkwall. Næstu þrjá heila daga verður svo dvalizt í Kirkwall með hálfs- og heils- dagsferðum þaðan. Sagt er í ferðalýsingu um Orkneyjar: „Þær voru áður konungdómur víkinga. í dag eru þær óspillt paradís nátt- úrufræðinga og allra þeirra, er vilja kynnast gamalli menn- ingu“. Bakaleiðin, sem tekur þrjá daga, liggur um vestari hluta skozka hálendisins, hjá Fort Augustus, Loch Ness, Loch Lomond o. fl. stöðum. Að lok- um er svo ein gistinótt í Glas- gow. Brottför er 21. júlí (11 dagar) og ferðin kostar kr. 24.900,00. Ferð þessa má framlengja í Glasgow og með litlum auka- kostnaði til London. Friðjón Ástráðsson hjá Eimskip. FV 4 1972 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.