Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.11.1973, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN 11. TBL. 1973 ísland í nærri 25 ár hafa íslendingar verið aðilar að Norð- ur-Atlantshafsbandalaginu. Á grundvelli sáttmála þess hafa íslendingar og Bandaríkjamenn haft með sér samning um varnir landsins. En störf Atlants- hafsbandalagsins lúta að ýmsu öðru en varnarsam- vinnu. Á vegum þess starfa nokkrar deildir, er fjalla um vandamál nútímaþjóðfélags eins og efnahagsmál og umhverfismál. Með þátttöku sinni í bandalaginu hafa íslendingar átt þess kost að fylgjast náið með þróun þessara mála, en hafa hins vegar lítið sem ekkert notfært sér tækifærin til þess. Um samvinnu íslands við önnur ríki NATO er fjallað í grein á bls. 15. Samtíðarmaður Jón Guðlaugsson, eigandi og forstjóri sælgætisgerð- arinnar Opal, stundar iðnrekstur, sem í vök á að verjast öðrum fremur vegna harðnandi samkeppni frá erlendum framleiðendum. Jón hóf störf í sæl- gætisgerð sem sölumaður fyrir Víking, en árið 1944 stofnaði hann Opal ásamt tveimur félögum sínum. í viðtali við Jón er víða komið við, en sérstaklega fjallað um horfurnar fyrir sælgætisiðnaðinn innlenda og stöðu íslenzks iðnaðar almennt. Greinar og viðtöl I þessum efnisflokki birtist nú meðal annars grein eftir Bergþór Konráðsson, viðskiptafræðing, þar sem hann greinir frá athugunum, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum á högum starfsfólks á vinnustöðum, og þá einkanlega með tilliti til þeirrar grundvallar- spurningar, hvort það væri ánægt í starfi eða ekki. Athyglisvert er, að starfsmenn láta yfirleitt í ljós óskir um betri aðbúnað á vinnustað og innihaldsrík- ara starf fremur en að krefjast hærri launa. Bílar 1974 Árgerðir 1974 af hinum ýmsu bilategundum eru komnar til landsins. Blaðið kynnir að þessu sinni margar þeirra með upplýsingum, sem aflað hefur verið hjá bílaumboðum í Reykjavík. Efnisyfirlit: í STUTTU MÁLI ....... 9 ORÐSPOR ............. 11 Island Könnun á liögum heildverzlunar 13 ísland og Atlantshafsbandalagið 15 Útlönd Heildarfæðuframleiðsla heims- ins minnkar................. 21 Mannrán og lausnargjöld....... 23 Samtíðarmaður Jón Guðlaugsson, forstjóri Sæl- gætisgerðarinnar OPAL .... 27 Greinar og viðtöl Orkuskortur .......... 35 Þjónusta Bæta þarf þjónustu með aukinni fræðslu.............. 43 Er starfsfólk ánægt? Verður ánægja þess metin? .... 47 Bílar Nýir bílar á markaðinum. 51 * A markaðnum Skrifstofutæki ....... 61 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Bílrúðan h.f................. 71 Smyrill h.f.................. 73 Rekstrartækni s.f............ 75 Hcffell s.f.................. 77 Þrír veggskildir ............ 77 UM HEIMA OG GEIMA............ 79 FRÁ RITSTJÓRN ............... 82 5 FV 11 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.