Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 20

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 20
hefur verið í gildi samkomu- lag um gagnkvæma viðurkenn- ingu á eftirliti með lyfjafram- leiðslu, sem reyndar hefur vakið heimsathygli. Þá er líka fyrir hendi samkomulag, sem mun staðfesta fyrsta alþjóðleg- an staðal eðia gæðamark fyrir hluti framleidda úr dýrum málum. VÍÐTÆKT SAMSTARF. Þó að frumkvæðið að þessu öllu hafi komið frá EFTA, sem lætur í té framkvæmdalega þjónustu, getur sama fyrir- komulag gilt hjá öðrum rikj- um. Sérstakar vonir eru bundnar við aðild ríkja EBE að því. Bretland og Danmörk eru ennþá aðilar að flestum samningum um þessi mál, þó að löndin hafi gengið úr EFTA og í Efnahagsbandalagið. Júgó- slavía hefur frá upphafi tekið þátt í samkomulaginu, sem nær til búnaðar skipa, og Ung- verjaland hefur nú sótt um þátttöku í samkomulaginu um lyfjaframleiðslu. Ríkisstjórnir EFTA-landanna kanna nú, hvort svipuðu sam- starfi verðá komið á um fleiri tegundir framleiðslu. STÆRRI MÁLIN GLEYMAST EKKI. Athyglin, sem þannig beinist að mikilvægum einstökum at- riðum milliríkjaverzlunar, þýð- ir ekki, að EFTA láti hin stærri mál framhjá sér fara. Eins og fram kemur í síðustu ársskýrslu EFTA er eðlilegt, að aðildarlöndin notfæri sér samtökin til þess að vinna að almennari málum en efst hafa verið á baugi hjá þeim hing- að til. Þannig eru EFTA-sam- tökin nú í ríkari mæli orðin vettvangur skoðanaskipta um þýðingarmestu mál líðandi stundar, t. d. horfurnar í nýj- um GATT-viðræðum, jöfnun í dreifingu olíu og annarra efna, hættuna á kreppuástandi, verðbólguþróunina, ókyrrð í gjaldeyrismálum og þörfina fyrir stöðugleika í gengisskrán- ingu. Þannig geta EFTA-ríkin haft aukin áhrif á stefnumót- un annarra fjölþjóðlegra sam- taka, sem eru að fást við að finna aðkallandi lausnir á sam- tímavandamálum. Rósir og frostrósir Rósin í glugganum, augasteinn konunnar, lifir aðeins í yl stofunnar — úti er íslenzk veðrátta — hún á líf sitt undir einni rúðu. [cubo- lGLERHF.ll CUDOGLER HF. SKULAGÖTU 26, SlMI 26866 TELEX 2072 REYKJAVlK. 20 FV 2 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.