Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 21

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 21
Flugrekstur 8AS - norrænt stórveldi, sem víða kemur við sögu Veltan 5 milljarðar norskra króna í ár. Dótturfyrirtæki og önnur tengd alls 50 talsins Engiunv blöSum er um það að fletta, að hagur margra flugfclaganna í heiminum er bágborinn ,um þessar mirndir og hefur farið' versnandi með hæk> uðu olíuverði og minna ráðstöfunarfé, sem almenn- ingur hefur á milli handa vegna efnahagsörðugleikanna. SAS-flugfélagið norræna hefur þó sloppið mjög vel enn sem komið er og eru ástæðurnar m.a. hagkvæmir samningar imi eldsneytiskaup til langs tíma, sem félagið gerði skömmu áður en oliukreppan svonefnda skall á, ágæti samstarfssamn- ingar við önnur flugfélög, og svo hitt, að SAS gerir ýmislegt annað en að senda flugvélar hcimsálfa á milli. Rekstrarlegur grundvöllur félagsins er mjög breiður og því er ástæða til að skýra nokkuð nánar frá þessu stórfyrirtæki, sem á hagsmuna að gæta miklu víðar en í fljótu bragði gæti virzt. VELTAN 5 MILLJARÐAR NORSKRA KRÓNA. í erindi, sem Knut Hagrup, aðalforstjóri SAS, flutti í Björg- vin fyrir nokkru, kom meðal annars fram, að velta SAS á þessu ári er áætluð 5 milljarðar norskra króna. Félagið gegnir líka afar veigamiklu hlutverki sem vinnuveitandi í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð og er talið að á annað hundrað þús- und manns í þessum löndum hafi beint eða óbeint atvinnu af starfsemi SAS og öðrum flug- rekstri í Skandinavíu. Fjármagnsþörfin hjá félaginu er nokkuð álitleg á skandi naviska vísu en á yfirstandandi fjárhagsári nema fjárfestingar í nýjum flugvélum, varahlut- um, verkstæðum og hótelum o.s. frv. 130 milljónum dollara og á árunum 1976/1977 er gert ráð fyrir fjárfestingum að upphæð 125 millj. dollara. Á síðari árum hefur SAS skilað hagnaði, að meðaltali um 20 millj. dollara á ári, miðað við núverandi gengi. Helmingurinn hefur verið greiddu til móðurfélaganna, sem að SAS standa, þ.e. gömlu flugfélaganna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Af þessu til- efni hafa menn spurt, hvort SAS hafi náð sinni ,,réttu“ stærð. 10% AUKNING NAUÐSYNLEG Á ÁRI. Knut Hagrup segir, að miðað við árangurinn megi segja að stærð SAS hafi verið nokkurn veginn rétt, en með þeirri upp- byggingu, sem þegar er fyrir hendi geti félagið enn vaxið talsvert og verið áframhaldandi virkt. Markaðsástandið og ýmis- legt annað hefur þarna stór- vægileg áhrif á. Til þess að mæta kostnaðarhækkunum verður félagið að auka fram- leiðsluna um 10% á hverju ári, helzt meira. Stórrekstur getur líka náð - & 4'..-'i. V '7-r. '-'r'- m [ j • -1 Nýjasti far- kostur SAS- breiðþotan DC -10. Samvinna var höfð við þrjú önnur flugfélög, 'þeg- ar þessi flug- vélategund var pöntuð. Með því móti hafa þau öll sparað sér veruleg út- gjöld. FV 2 1975 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.