Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 37

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 37
Gunnar: „Endurskoða þarf álagningarreglur með hagsmuni hverfisverzlananna fyrir augum, og afnema mikinn misinun álagningar eftir vörutegundum“ Með kjarasamningunum 26. febrúar í fyrra fékk verzlun- arfólk töluvert meiri kjara- bót en aðrir launþegar. Þó fékkst ekki fram hækkun á álagningu til að mæta þeim auknu útgjöldum, heldur var við óbreytta álagningu tekið mið af meðalhækkun á kaupi launþega almennt, sem var lægri en hjá starfsfólkinu okk- ar. í ágúst varð svo 17% geng- isfelling og um leið iækkaði á- lagningin. Við þetta bættust svo láglaunábæturnar, sem ekki hafa komið jafnharkalega niður á neinni grein atvinnu- rekstursins og smásölunni. Um- búðir hafa siðan hækkað í verði um 80-90%, rafmagn og hiti hafa hækkað og allur rekstrarkostnaður aukizt gíf urlega. Nú er gengisfelling enn á ný um garð gengin og álagn- ingin lækkar enn. Þannig mætti halda áfram, þangað til álagning er komin niður í núll. Okkur er spurn, af hverju ríkisvaldið gáéti ekki samræm- is og viðhafi sömu reglu um tolla, söluskátt og álagningu á tóbak og áfengi og það beitir við okkur.“ F.V.: „En nú hefur því verið haldið fram, að kaupmenn hafi stórlega grætt á þróuninni í vöruverði á heimsmarkaðin- um undanfarið, t. d. hinum geysilegu hækkunum á sykri, sem fært hafi kaupmönnum drjúgar tekjur. Bætir þetta ekki að einhverju leyti skað- ann?“ Gunnar: „Langmestur hluti matvörunnar hefur álagningu bundna við á'kveðna krónu- tölu og allir kannast við aug- lýsingar um hámarksverð vissra vörutegunda. Álagning á landbúnaðarvörum er þannig ákveðin krónutala. Tekjur verzlunarinnar hækka því ekki sjálfkrafa þótt innkaups- verðið hækki nema í fáum undantekningartilfellum. Syk- urinn er eitt þeirra. Það skal viðúrkennt. Ín af þessu tilefni er rétt að dálítið nánar á hag hverf- isverzlananna, sem verða að hafa hinar daglegu neyzluvör- ur á boðstólum, selja fólki slettu af kjötfarsi og nokkrar pylsur, stunda jafnvel lána- starfsemi og heimsendingar að einhverju marki. Þær eru með vörurnar, sem yfirleitt hafa minnsta álagningu. Sala á öðr- um vörutegundum, með 'hærri álágningu, eins og matvælum í pökkum og dósum hefur’ 'hins vegar færzt yfir í mark- aðisverzlanir í ódýru og ófull- komnu húsnæði, sem kanriski var alls ekki hugsað upphaf- lega fyrir verzlunarrekstur. Þar veitir hæsta álagning á- kveðin tækifæri til að gefa Viðskiptavinunum afslátt, eri hverfisverzlanirnar gjalda þess, að þeirra vörur eru yfir- leitt með miklu lægri álagn- ingu. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti mörkuðunum svonefndu en tel aði nauðsynlega þurfi að leiðrétta álagningarreglur og afnema þennan mikla mis- mun.“ F.V.: „Nú vill svo til, að þú ert að reisa stóra verzlunar- miðstöð í Hólahverfi í Breið- holti III. Hvernig standa kaup- menn að vígi með tilliti til fjárfestingarlána, þegar ráðizt er í svö stór verkefni?“ Gunnar: „Verzlunin er eini aðalatvinnuvegurinn, sem ekki á aðgáng að opinberum lang- lánasjóðum. Um langt skeið höfum við reynt að fá viður- kenningu á náuðsyn fyrir slik- urn stofnlánasjóði verzlunar- innar, sem styrktur væri af op- inberu fé. ■ Þegar aðálar í öðr- um átvinnugreinum ætla t. d. að kaupa bát, reisa iðnaðanhús eða býggja fjós veita opinberir sjóðir 60-80% lán út á þær frömkvæmdir til langs tíma. Hjá Kaupmannasamtökunum höfum við fjóra stofnlánasjóðii sem sérgreinafélögin innan samtakanna stöfnuðu upphaf- lega. Félagsmenn greiða viss framlög í þá til slíkra fjárfest- inga, en sjóðirnir veita Y2—-2 FV 2 1975 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.