Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 39
millj. kr. til húsnæðis- eða tækjakaupa. Síðan hefur verzl- unarlánasjóður Verzlunarb. ísl. veitt okkur mikilsverðan stuðning og Lífeyrissjóður Verzlunarmanna einnig. Stofn- lánasjóðir hinna atvinnuveg- anna eru aftur á móti styrktir með óafturkræfu ríkisframlagi, sem sjóðir okk- ar njóta ekki. Á fjárlögum þessa árs er ætlað að verja 202 millj. til stofnlánasjóða landbúnaðar, 300 millj. í sjóði sjávarútvegs- ins, 50 millj. í iðnlánasjóð og aðrar 50 millj. í iðnrekstrar- sjóð en verzlunin fær ekkert. Af því að þú minntist á nýja verzlunathúsiði mitt í Breið- holtinu þá er það ágætt dæmi um, hvernig við kaupmenn þurfum að leggja lífsstarfið að veði til þess að koma upp slíkri byggingu. Ég hef orðið að selja einbýlishús mitt í Ár- bæjarhverfinu og koma mér fyrir í lítilli íbúð í fjölbýlis- húsi uppi í Breiðholti meðan verið er að ná fótfestu á nýja staðnum. Ég tel það í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema ef vera kynni að það leiðrétti nokkuð algengan mis- skilning um að kaupmenn vaði í peningum.“ F.V.: „Hve langt er síðan þú hófst að stunda verzlunarstörf í Reykjavík?“ Gunnar: „Ég er uppalinn á Frakkastígnum og byrjaði sem sendill hjá Jóni Eyjólfssyni í verzlun Sláturfélags Suður- lands á horni Laugavegar og Frakkastígs. Afgreiðslustörf hóf ég svo um fermingu hjá Jóni Péturssyni, fyrrum bæjar- gjaldkera á ísafirði, en hann rak verzlunina Njálsbúð á Njálsgötunni. f október 1947, þegar ég var 15 ára gamall, réði ég mig svo til afgreiðslu- starfa í Teigabúðinni, á horni Gullteigs og Kirkjuteigs hjá Jóhanni Jenssyni fhá Þingeyri. Teigabúðina keypti ég síðan 1951 og rak 'hana í félagi við annan mann næstu tvö árin en var einn um reksturinn all- ar götur fram til 1960. Þá byggðum við Árni Kjartansson verzlunahhúsnæði inni i Vog- um og rákum þar verzlunina Vogaver í sameiningu. Samstarf okkar hefur verið mjög gott og það er ekki vegna misklíðar af neinu tagi, að ég ákvað að hætta í Vogaveri og ráðast í þessar framkvæmdir í Breiðholtinu. Það er nú einu sinni svo, að maður leggur metnað i að byggja upp og gera það stærra en áður og gera auknar kröfur til sjálfs sín.“ F.V.: „Hversu stórt verður verzlunarhúsið í Hólahverfinu og hvað er áætlað að það kosti? Gunnar: „Alls verður þetta húsnæði 1400-1500 fermetrar á einni hæð. Það var byrjað að grafa í marz í fyrra og von- ast ég til að geta opnað í apríl eða maí. Sjálf matvöruverzl- unin hjá mér verður um 800 fermetrar en hitt mun ég leigja eða selja fyrir aðrar verzlanir og þjónustufyrir- tæki. Það er um 4000 -manna byggð á svæðdnu og hálfgert vandræðaástand hefur verið í verzlunarmálum þess, þannig að búðin mun leysa talsverðan vanda. Um kostnaðinn er það að segja, að sjálft húsið kostar sennilega 30-40 milljónir, en innréttingarnar og tæki í mat- vöruverzlunina munu kosta margar milljónir." F.V.: „Hvaða augum lítur þú á skipulag verzlunarmálanna i Reykjavík og finnst þér að borgaryfirvöld sýni þeim mál- um nægilegan skilning?" Gunnar: „Nú upp á síðkast- ið hefur samstarf borgaryfir- valda og Kaupmannasamtak- anna verið með ágætum. Sam- tökin hafa haft tækifæri til að fylgjast náið með skipulags- og umferðarmálum, sem hvort tveggja snertir hagsmuni verzl- unarinnar. Það eru þó ýmsir tæknilegir þættir í sambandi við byggingar verzlunarhúsa, sem yfirvöld mættu sýna betri skiining á, eins og t. d. þörfin fyrir bílastæði og staðsetningu þeirra. Dæmi eru um að kaup- Gunnar Snorrason fyrir framan nýja verzlunarhúsið í Hólahverfi. FV 2 1975 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.