Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 43

Frjáls verslun - 01.02.1975, Side 43
IBH AFL ÞEIRRA HLUTA SEM GERA SKAL LAUNABÓKHALD VIÐ FÁUM: — Breytingar og viðbœtur við fastar upplýsingar á launa- skrá. — Breytilegar upplýsingar fyrir hverja úrvinnslu. ÞÉR FÁIÐ: til dœmis þessar upplýsingar: — Launaseðla fyrir launþega með sundurgreiningu launa og frádráttarliða ásamt samtalstölum frá áramótum. — Launalista með sundurliðuðum upplýsingum fyrir hverja deild. — Launayfirlit með niðurstöðum fyrir hverja deild. — Prósentuskiptingu með hlutfallstölum launakostnaðar eftir deildum. — Töflu yfir heildarlaunakostnað frá áramótum, sundurliðaða eftir greiðslutegundum. — Lista yfir fyrirframgreidd laun. — Lista yfir fœðisfrádrátt einstakra starfsmanna. — Lista yfir útgefnar ávísanir. — Ávísanir til þeirra laup.þega, sem þess óska. — Lista til banka og sparisjóða um útborguð laun. — Lista yfir opinber gjöld. — Lista yfir félagsgjöld. — Lista yfir orlofsgreiðslur. — Lista yfir innheimtur vegna skyldusparnaðar. — Skilagreinar til innheimtumanna hins opinbera, vegna innheimtu opinberra gjalda. — Tilkynningar til hins opinbera um breytingar á launa- skrá. — Lífeyrissjóðslista fyrir hvern lífeyrissjóð með framlagi launþega og atvinnurekanda. HAFIÐ ÞÉR KYNNT YÐUR HINA MARVtSLEGU KOSTI STAÐLAÐRA VERKEFNA IBM? FJARHAGSBÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR . . . Bókunarbeiðni, þar sem fram kemur: — dagsetning — fylgiskjalsnúmer — reikningsnúmer hverrar fœrslu — upphœðir — texti, ef þér teljið hans þörf. VIÐ AFHENDUM YÐUR . . . DAGBÖK, þar sem gerS hefur veriS villuathugun á fœrslum ySar. REIKNINGAHREYFINGALISTA, sem sýnir hverja einstaka fœrslu, sem orðið hefur í mánuðinum innan hvers reikn- ings. AÐALBÓK með niðurstöðum hvers reiknings eða reikninga- flokks, og heildartölu frá áramótum. YFIRLIT um efnahag og rekstur skv. nánari ákvörðun. VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR: — Breytingar á föstum upplýsingum kerfisins. — Gögn með breytilegum upplýsingum, svo sem nótur, greiðslukvittanir, og leiðréttingar á fœrslum. VIÐ AFHENDUM YÐUR: AFSTEMMINGA- OG VILLULISTA, þar sem afstemming og prófun á foerslum fer fram. REIKNINGA með upplýsingum um úttektir, innborganir, milli- fœrslur og ýmsa kostnaðarliði, svo sem sendingarkostnað og vexti. Reiknuð er staða hvers viðskiptamanns og skrif- aðar á reikninga upplýsingar um jöfnuð í byrjun tímabils, úttekt í mánuðinum, kostnað í mánuðinum, innborganir og jöfnuð í lok tímabils. SKULDALISTA yfir alla viðskiptamenn, sem skulda frá fyrri tímabilum eða eru með hreyfingu á úrvinnslutímabilinu. Fram kemur aldursdreifing skulda. LESA. HÚN GETUR RÁÐIÐ ÚRSLITUM UM VELFERD FYRIRTÆKJA ÞEIRRA. FV 2 1975 43

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.