Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 43

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 43
IBH AFL ÞEIRRA HLUTA SEM GERA SKAL LAUNABÓKHALD VIÐ FÁUM: — Breytingar og viðbœtur við fastar upplýsingar á launa- skrá. — Breytilegar upplýsingar fyrir hverja úrvinnslu. ÞÉR FÁIÐ: til dœmis þessar upplýsingar: — Launaseðla fyrir launþega með sundurgreiningu launa og frádráttarliða ásamt samtalstölum frá áramótum. — Launalista með sundurliðuðum upplýsingum fyrir hverja deild. — Launayfirlit með niðurstöðum fyrir hverja deild. — Prósentuskiptingu með hlutfallstölum launakostnaðar eftir deildum. — Töflu yfir heildarlaunakostnað frá áramótum, sundurliðaða eftir greiðslutegundum. — Lista yfir fyrirframgreidd laun. — Lista yfir fœðisfrádrátt einstakra starfsmanna. — Lista yfir útgefnar ávísanir. — Ávísanir til þeirra laup.þega, sem þess óska. — Lista til banka og sparisjóða um útborguð laun. — Lista yfir opinber gjöld. — Lista yfir félagsgjöld. — Lista yfir orlofsgreiðslur. — Lista yfir innheimtur vegna skyldusparnaðar. — Skilagreinar til innheimtumanna hins opinbera, vegna innheimtu opinberra gjalda. — Tilkynningar til hins opinbera um breytingar á launa- skrá. — Lífeyrissjóðslista fyrir hvern lífeyrissjóð með framlagi launþega og atvinnurekanda. HAFIÐ ÞÉR KYNNT YÐUR HINA MARVtSLEGU KOSTI STAÐLAÐRA VERKEFNA IBM? FJARHAGSBÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR . . . Bókunarbeiðni, þar sem fram kemur: — dagsetning — fylgiskjalsnúmer — reikningsnúmer hverrar fœrslu — upphœðir — texti, ef þér teljið hans þörf. VIÐ AFHENDUM YÐUR . . . DAGBÖK, þar sem gerS hefur veriS villuathugun á fœrslum ySar. REIKNINGAHREYFINGALISTA, sem sýnir hverja einstaka fœrslu, sem orðið hefur í mánuðinum innan hvers reikn- ings. AÐALBÓK með niðurstöðum hvers reiknings eða reikninga- flokks, og heildartölu frá áramótum. YFIRLIT um efnahag og rekstur skv. nánari ákvörðun. VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR: — Breytingar á föstum upplýsingum kerfisins. — Gögn með breytilegum upplýsingum, svo sem nótur, greiðslukvittanir, og leiðréttingar á fœrslum. VIÐ AFHENDUM YÐUR: AFSTEMMINGA- OG VILLULISTA, þar sem afstemming og prófun á foerslum fer fram. REIKNINGA með upplýsingum um úttektir, innborganir, milli- fœrslur og ýmsa kostnaðarliði, svo sem sendingarkostnað og vexti. Reiknuð er staða hvers viðskiptamanns og skrif- aðar á reikninga upplýsingar um jöfnuð í byrjun tímabils, úttekt í mánuðinum, kostnað í mánuðinum, innborganir og jöfnuð í lok tímabils. SKULDALISTA yfir alla viðskiptamenn, sem skulda frá fyrri tímabilum eða eru með hreyfingu á úrvinnslutímabilinu. Fram kemur aldursdreifing skulda. LESA. HÚN GETUR RÁÐIÐ ÚRSLITUM UM VELFERD FYRIRTÆKJA ÞEIRRA. FV 2 1975 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.