Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 47

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 47
Vélsmiðjan LOGI Esjubraut — Sími 93-2122 Heimasímar: 1834, 1894 og 1861 önnumst allskonar nysmiot i jarnidnaði Sjáum um pípulagnir í allar gerðir bygginga LeitiS tilboða í stærri og smærri verk Hempel — skipamálning: Kerfisbundin vörn gegn ryði og tæringu Hempel-skipamálningarverksmiðjurnar dönsku eru einu meiri- liáttar verksmiðjurnar sinnar tegundar í heiminium, sem byggt hafa upp framleiðslu- og sölukerfi um allan heim til vemdar verði- mætum i skipaútgerðinni. Verksmiðjur Hempel og birgðastöðvar eru á meira en 200 stöðum í heiminum. Hjá Hempel hefur áherzla verið lögð á virkt kerfi í fram- leiðslunni í stað þess að einblína á einstakar tegundir. í samræmi við þetta eru vandamál við- skiptavinarins könnuð ræki- lega, svo að hægt sé að veita þá verndun eigna og tækja, sem hann þarf á að halda. Skipulagning þessara varnaraðgerða og tíðni þeirra er partur af ráðgjafarstarfi, sem tæknideild Hempel innir af hendi fyrir viðskiptavinina án endurgjalds. Þetta notfæra skipaeigendur sér áður en samn- ingar um nýsmíðar eru gerðir og fá þegar ráðleggingar um skipamálun, sem veitir lang- varandi vörn gegn ryði, fúa og tæringu. SKIPULÖGÐ VÖRN Skip eru ekki máluð tli þess cins að ganga í augun á fólki og kynda undir stolti eigendanna. Skipamálningin gegnir fyrst og fremst því hlutverki að veita á hverjum tima beztu fáanlegu vörn fyrir þau miklu verðmæti, sem fjárfest eru í skipum um þessar mundir. Saltið, hitabreyt- ingar og óveður herja stöðugt á ytra borð skipanna og bjóða heim hættunni á ryði og tær- ingu verðmæta. Þess vegna er fyrirfram ákveðin og skipulögð vörn gegn þessum skaðvöldum afar mikils virði. Hempel- fyrirtækið hefur stöðugt verið að víkka út mark- að sinn og fjölga birgðastöðv- um, þannig að hvar sem leið skipsins liggur um álfur, eru Hempel-málningarvörur jafnan tiltækar skammt undan með skömmum fyrirvara. í 90 LÖNDUM J.C Hempel Skibsfarve-Fabrik A/S var stofnuð 1955. Nú á fyrirtækið yfir 20 verksmiðjur og birgðastöðvar og söluumboð eru rúmlega 200 í meira en 90 löndum. Til ársins 1970 hafði fyrirtsekið aðalstöðvar sínar í Kaupmannahöfn, með lagerum cg verksmiðjum á Amager, í Gladsaxe og Fríhöfninni. Nú starfar fyrirtækið undir einu þaki, ef svo má segja, í Lund- tofte, nema hvað rannsóknar- stofur eru enn á Amager og í Kyndby á Sjálandi. Hjá Hempel í Danmörku starfa nú 300 manns og enn fleiri erlendis. FRAMLEIÐSLAN HÉR Á LANDI Árið 1932 hófst sala á Hempel - skipamálningu fyrst hér á landi fyrir milligöngu Slippfélagsins i Reykjavík, sem haíði þá dálítið magn af máln- ingu á lager. Síðari hluta árs 1951 byrjaði Slippfélagið að framleiða málningu samkvæmt leyfi frá Hempel og verksmiðja til þeirra nota var byggð í sam- vinnu við Hempel - fyrirtækið í Kaupmannahöfn. Upp frá því jókst salan hér á landi stöðugt cg augljós þörf varð á nýrri og stærri verksmiðju. Bygging hennar var hafin árið 1966 í Dugguvogi 4 og er hún 1200 fermetrar á stærð. Með þessari nýju verksmiðju batnaði öll að- staða til málningarframleiðslu til muna. Talið er að 75% allrar skipa- málningar, sem seld er hér- lendis, sé frá Hempel. Þá má líka geta þess, að Hempel máln- ing er notuð á fleiri sviðum, t.d. á margar tegundir byggingar- krana, geyma, brýr og alls kon- ar mannvirki úr stáli. Meðal annars eru ljósastaurarnir á götum Reykjavíkur málaðir með Hempel - málningu. FV 2 1975 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.