Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1975, Qupperneq 59
Hlutdeild iðnaðar í útflutningi fer ört vaxandi Sagt frá starfsemi IJtflutningsmiðstödvar iðnaðarins Eftir Huldu Kristinsdóttur Útflutningsmiðstöð iðnaðarins á að aðstoða fyrirtækin við útflutning framleiðslu sinnar. Samsvarandi útflutningsstofnanir eru í öllum löndum Evrópu og hafa starfað allmörg undan- farin ár. Elst þeirra mun vera Sveriges Exportraad, stofnsett 1887 af iðnrekendum undir nafninu Sveriges Almánna Exportförening. Yngst er Idnadarstovan í Færeyjum stofnsett 1973. Þegar útflutningur er að miklu leyti lítt unnin hráefni til vinnslu, eins og verið hefur Iengst af hér á landi, er gagnsemi útflutningsstofnunar takmörkuð, en fullunnar iðnaðarvörur krefjast fjöl- breyttrar sölustarfsemi, þekkingar á kröfum neytenda og viðskiptaháttum viðkomandi landa. • Vaxandi útflutningur á iðn- aðarvörum Tölur um útflutning lands- manna sýna vaxandi hlutdeild iðnaðarvara í heildarútflutning- num. Síðustu árin hefur þetta hlutfall verið um 25% iðnaðar- vörur, sjávarútvegur 73% og landbúnaður 2%. Árið 1968 voru flutt út 4.000 tonn, en 1974 um 91.000 tonn. Verðmaetisaukning frá 157.4 millj. kr. 1968 í 7.000 millj.kr. 1974. Sérstök áherzla hefur verið lögð á útflutning iðnaðar- vara úr innlendum hráefnum, einkum uli og skinnum. f þess- um vöruflokkum hefur magnið tífaldast og verðmæti aukist úr 70 millj. kr. 1968 í 1.200 mill- jónir 1974. Útflutningsmiðstöð iðnaðar- ins hefur það hlutverk að efla útflutning iðnaðarvara og veita honum fyrirgreiðslu — segir í lögum um útflutningsmiðstöð frá 1971. Þjónustuna við útflytjendur má greina í sex þætti: • Aðstoð við kynningu á vör- um erlendis. Útflutningsmiðstöðin skipu- leggur þátttöku í vörusýning- um með fyrirtækjum og sendir starfsmenn til að aðstoða þau á sýningum, útvegar húsnæði fyrir þátttakendur og aðra fyrirgreiðslu, sem nauðsynleg er þegar á staðinn er komið. í Bandaríkjunum eru vöru- kynningar í stórverzlunum skipulagðar með hjálp Útflutn- ingsmiðstöðvarinnar, þannig að matvæli, fatnaður og gjafavör- ur eru kynnt samtímis. Jafn- framt er útbúið kynningarefni um vörurnar og landið, til notkunar við slíkar kynningar. • Leiðbeiningar um útflutning og söluaðgerðir. Hægt er að leita til Útflutn- ingsmiðstöðvarinnar um gerð vörureikninga, útflutnings- skjala og innflutningsskjala. Hægt er að veita upplýsingar um greiðslukjör, flutningsleiðir og kostnað við sendingar, og allar almennar upplýsingar um lönd og markaðssvæði. Námskeið eru haldin um söluaðgerðir og undirstöðuatriði í útflutningsverzlun, á vegum Útflutningsmiðstöðvarinnar eða með aðstoð hennar. • Markaðsathuganir fyrir íslenzk fyrirtæki. Markaðsathuganir eru gerðar til að kanna þjóðfélagsaðstæð- ur, viðskiptahætti og sölukerfi viðkomandi landa. Þá veitir Út- flutningsmiðstöðin leiðbeining- ar um söluaðgerðir, sem við eiga fyrir ákveðnar vörur eða vöruflokka. Útflutningsmiðstöðin hefur gert nokkrar markaðsathuganir Rafknúnar handfæravindur frá Elliða Nordal Guðjónssyni voru fluttar út til Noregs, Færeyja og Kanada árið 1974. FV 2 1975 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.