Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Side 18

Frjáls verslun - 01.08.1975, Side 18
Nánari athugun leiðir ýmislegt í ljós Fljótt á litið virðist allt tvöfalt gler vera eins. í dag er aðeins um að rœða Jyrstaflokks flotgler á markaðnunu Gler, sem síðan er sett saman á mismunandi hátt með álrömmum, tilheyrandiþéttiefnum og rakavamar- efnum. Afhverju er Cudoglerþá dýrara? CUDO- Iglerhf.Ii "VIDERUM REYNSLUNNIRÍKARI” Skúlagötu 26 Simi 26866 ■ Cudoglcr h/f. byggir framlciðslu sína á dýrum efnum og vandaöri samsetningu. Cudoglcr h/f. notar aöcins Terostat þétticfni, og um þaö bil helmingi meira af þétticfni cn aörir. Efnismiklir álrammar mcö sérstakri skörun tryggja aö ryk úr rakavarnarefnum komist ekki milli glcrja, cn rammarnir eru fylllir tvenns konar rakavarnarefnum, scm hindra móðumyndun. Terostat hefur ótrúlcgan sveigjanleika, og meiri viöloöun cn önnur sambærileg þétticfni. /BSumir framlciöcndur nota stærri og þynnri álramma, sem gefa mun minna rúm fyrir þétticfni. Aðcins tvær hliöar álrammans cru /ylltar rakavarnarefni. Þeir þurfa aö vcrja yfirborð cfnisins, til að forðast ncikvæö efnaáhrif á samsetningu glersins. Venjulcg gerð álramma býöur alltaf heim hættu á ryki úr rakavarnarefnum milli glerja, þarscm rúöur eru alltaf á stööugri hreyfingu. Þeir, sem meta öryggi og vandaöa vinnu, vilja fremur borga heldur meira fyrir viðurkennd gæöi. Þeir vita, aö endurísetning tvöfalds glers er kostnaöarsöm, þó að gleriö sé í ábyrgö framleiðanda, þcgar galli kcmur fram. Verögildi byggingar hækkar viö ísctningu tvöfalds glers frá framlciöanda, sem notar aðeins Terostat þéttiefni, sparar hvergi til viö samsetningu glersjns, og gcfur 10 ára ábyrgð á framleiöslunni. Þess vegna borgardu heldur meira fyrir Cudogler — þú ert að fjárfesta til frambúðar. IÞRÓTT ABLAÐIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf Góð lesning í góða veðrinu Áskriftarsími 82300 18 FV 8 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.