Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 50
 ' HÚSAVÍK ■KUREYRI EGILSSTAÐIR REYKJAVfK FAGURHÓLSMÝI Sigling um ísafiarðardjúp. heimsóltar eyjarnar nafnfraegu ÆOey og Vigur og tlelii markvoröir staöír. Feröir á landi til næstu hóraða. iSAFJÖRÐURt.^7 ÞINGEYRI PATREKSFJÖRÐUR,, Hór er Látrabjarg skammt undan og auðvelt er aö ferðast m næstu fjarða. Höfuðborgin sjálf. Hér er mlðstóð lands- manna fyrír list og mennt. stjórn, verzlun og mannleg viðskipti. Héðan ferðast menn ó Þingvöll, til Hvera- gerðís, Gullfoss og Geyefs eða annað, sem hugurinn loítar. Skipulagðar kynnísferðir ó landl og ó sjó. ^"kiC-dfrasa.n, VESTMANNAEYJAR Og auðvitað qldstöðvarnar. Bllferðlr um Skaga- fjörð, ferðir til Siglu- fjarðar og þaðan um Ólafsfjörð, Ólafs- fjarðarmúla, Dalvík og Árskógsströnd tll Akureyrar. Höfuðstaður Norðurlands. Kynnlsferðir um gjörvalla Eyja- fjarðarsýslu og tíl nærllggjandi byggða. i Vaglaskógur og Goðaloss prýöa " "*** leíðina til Mývatnsssæitar. _ ’ ARHÖFN ÞÓRSHÖFN HÖFN Nýtt og glæsilegt hótel. Þaðan eru skípulagðar ferðir og steinsnar til Ásbyrgis, Hljóðakletta, Detti- foss, Mývatnssveitar, Námaskarðs og Tjörness. NESKAUPSTAÐUR v Áætlunarferðir bif- reiða til nærliggjandi fjarða. Fljótsdals- hórað, Lögurlnn og Hallormsstaðaskógur Innan seillngar. Ferðir í þjóðgarðinn aö Skaftafelli, Öraefa- sveit og sjáið jafn- framt Breiðamerkur- sand og Jókulsárlón. FlugleiAir um landið allt Áælfunarflug Flugfélagsins tryggir fljóta, þægilega og ódýra terð, og tækifæri til að leita þangað sem veðrið er bezt. I sumar tijúgum við 109 áætlunarferðir i viku mílll Reykja- víkur og 13 ákvörðunarstaða um iand allt. Og til þess að tengja einstaka landshtuta betur saman höfum við tekið upp hringflug. Hringflug okkar umhverfis landið með áætl- unarferðum er sérstakt ferðatilboð tll yðar. Fyrir kr. 9.780 getið þér ferðast hringinn Reykjavík — Isafjörður — Akur- eyri — Egilsstaðir — Hornafjörður — Reykjavlk. Það er sama hvar ferðin hefst. Sé Isafirðl sleppt kostar hringur- inn kr. 7.800 Allir venjulegir afslættir eru veittir af þessu fargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv. Kynnið yður hinar tiðu ferðir, sem skipulagðar 'eru frá fiestum lendingarstöðum Flugfélagsins til nærliggjandi byggða og eftirsóttustu ferðamannastaða. Stærri áætlun en nokkru sinni — allt með Fokker skrúfuþotum. Frekari upplýsingar veita umboðsmenn, ferðaskrifstof- umar og skrifstofur flugfélaganna. FLUGFELAG /SLAJVDS 50 FV 8 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.