Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.08.1975, Blaðsíða 67
ALÞJÓÐLEC VÖRll- SÝMNG - 1975 Fjölbreyttasta vörusýning, sem haldin hefur verið hérlendis til þessa, fór fram fyrir nokkru í Laugar- dalnum í Keykjavík. Frjáls verslun kynnti sér uppbyggingu hennar og hér aftar er einnig sagt frá nokkrum fyrirtækjum, sem sýndu fjölbreytt vöruúrval, innlent og erlent. Þegar nokkuð var liðið a sýninguna sagði Magnús Axelsson, hlaðafulltrúi hennar, að sýningarstjórn- in væri að gæla við þá h'ugmynd að gestir yrðu jafnvel 65 til 67 búsund og var sú hugmynd byggð á aðsókninni fró opnun sýningarinnar. Hver dagu r sló nýtt met í aðsókn miðað við fyrri sýningar og var metaðsóknin þá á einum degi 8.157 gestir. Upphaflega var gert ráð fyrir að 50 þúsund gesti þyrfti til að sýningin stæði fjárhagslega undir sér, en Magnús sagði að óvæntur kostnaðarauki síð- ustu dagana fyrir opnun hefði hækkað það mark og því væri þessi mikla aðsókn kærkomin. Að sýn- ingutini lokinni kom í ljós að 70 þúsund manns höfðu skoðað liana, sem er a.m.k. fimm þúsund fleiri en áður hafa skoðað eina sýningu hérlendi s. Sýningin var sú stærsta og fjölbreyttasta hingað til og skv. skoðanakönnun ineðal gesta komu flestir þeirra vegnia þess að þeir töldu hana kærltomna tilbreytingu í fásinninu. Það er Kaupstefnan-Reykja- vík hf., sem stóð að Alþjóð- legu vörusýningunni í Reykja- vík 1975, en Kaupstefnan hefur staðið fyrir flestum stórsýning- um hérlendis undanfarin ár. Síðasta alþjóðlega vörusýning- in var haldin árið 1971 og komu þangað um 65 þúsund manns, eða tæplega 30% þjóðarinnar, en að meðaltali hefur um fjórð- ungur þjóðarinnar heimsótt sýningar Kaupstefnunnar Reykjavík hf. Sýningin nú var almenn kaupstefna og vörusýning á tækni- og neysluvörum en auk þess voru þar sýnd heimilstæki og búnaður, matvæli og skyld neysluvara, snyrti- og hreinlæt- isvörur, list og ‘design’ vörur, landbúnaðar- og vinnuvélar, sumarhús, plastbátar o. fl. Sýn- ingarsvæðið var Sýr.ingarhöllin í Laugardal, stórt útisvæði aust- ani við hana og stórt svæði í plastskemmu vestan hallarinn- Sýningarfreyjur og dyravörður við upplýsingapúltið í anddyr- inu. ar, en tjaldið var eitt sýningar- gripa. Undirbúningur sýningarinn- ar hefur staðið lengi eða í um það bil 2 ár og ber framkvæmd hennar þess vott að forráða- menini Kaupstefnunnar - Reykja- vík hf., hafa góð tök á þesshátt- ar enda reyndustu aðilar hér- lendis á þessu sviði. Þrátt fyrir óvenju stuttan uppsetningar- tíma var allt klappað og klárt á opnunardegi þótt svo naumlega stæði hjá sumum að þeir væru að ljúka frágangi meðan á setn- ingarathöfninni stóð. Af hlutum, sem strax vöktu athygli má nefna sýningar- tjaldið vestan hallarinnar og hita'kerfið í því, vatnsrúm, ís- lenskan vólsleða, plastbát fyrir skak, austur þýska glerkonu o. fl. en við nánari skoðun hverrar deildar kom í ljós að allstaðar var eitthvað sérstakt að sjá. FV 8 1975 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.