Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Page 76

Frjáls verslun - 01.08.1975, Page 76
tökkunum sem tryggir að fita berist ekki upp úr ofninum á þá. Ofninn og eldavélin eru með tenglum fyrir fleiri heim- ilistæki. Viftan fyrir ofan vélina hef- ur þrennskonar möguleika, hægt er að tengja hana við loftrás í vegg og er þá sett trekkspjald. Einnig beint upp úr skápnum og loks þar sem loftrás er ekki, getur hún síað loftið frá eldavélinni áður en það fer út í andrúmsloft eld- hússins aftur. IVýjungar frá Glóbus hf.: INIýr Citroen, ný JCB traktorsgrafa með vökvahömrum, baggatínari fyrir bændur og fleira Fyrirtækið Glóbus hf. við Lágmúla 5, er í hópi stærstu innflutningsfyrirtækja hérlend- is og býður jafnframt upp á fjölbreytt vöruúrval. Glóbus var með þrjár sýningardeildir á sýningunni. í snyrtivörudeildinni voru eingöngu sýndar Yardley snyrtivörur, sem eru mest seldu Á öðru útisvæðinu kynnti fyrirtækið nýjasta Citroen bíl- inn, Citroen CX-2000, en hann var kjörinn bíll ársins í Evrópu 1974 og 1975. Fyrsti bíllinn kom hingað til lands í apríl sl. og var honum strax vel tekið. Þá var önnur nýjung kynnt hér í fyrsta skipti, en það er JCB traktorsgrafa. Við vökva- stykkjum, steinum o. fl. Þá er hægt að tengja ýtutönn við skófluna og þarf stjórnandi vélarinnar ekki að fara út úr vélinni til þess að tengja. Vél þessi er talin mjög heppileg fyr- ir bæjarfélög og fleiri. New Holland heybindivél- arnar voru einnig sýndar, en þær eru mest seldu heybindi- Glóbus hf. hefur umboð fyrir hinar frægu Yardley snyrtivör- ur og voru þær kynntar í sér- stakri deild. JF baggatínaramir eiga væntanlega eftir að spara bændum mörg handtökin, en þeir eru festir aftan á dráttarvélar og kemur armur- inn fram með, eins og sjá má. snyrtivörur hérlendis, bæði fyr- ir karlmenn og kvenfólk. Snyrtisérfræðingur er í deild- inni og býður gestum upp á snyrtingu. Glóbus hefur umboð fyrir fleiri gerðir snyr.tivara, svo sem Gillette, Johnson og Johnson., Loreal o. fl. Þá eru hjúkrunarvörur orðnar umtals- verður þáttur í innflutningnum og má þar nefna merki eins og Johnson og Johnson og Gillette. kerfi vélarinnar er unnt að tengja tvo vökvahamra, sem vinna sama verk og lofthamar. Vélin getur því í senn unnið við gröft og fleigun og þá vinna þrír menn við hana. JCB gröf- urnar komu fyrir nokkru með klofnar framskóflur, (kjaft- skóflur) en þessi grafa er einn- ig með klofinni afturskóflu, sem eykur mjög á möguleika, t. d. til að ná upp stórum vélarnar hér að undanförnu og einnig voru sýnd baggafæri- bönd frá sama fyrirtæ'ki, en þau auðvelda bændum að koma hey- böggum í hlöður. Af landbún- aðartækjum má einnig nefna JF baggakastarana, sem tengdir eru við dráttarvélar og tína heybagga af túnum og kasta þeim upp á heyvagn. Notkun þeirra sparar bændum erfiði. Loks má svo nefna Howard 76 FV 8 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.