Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.01.1979, Qupperneq 7
og nu Úi&li . '' 'Í^Í?KPW]íÍé| Ein mikilvœgasta forsenda fyrir sjálfstœðiþessararþjóðar og frjálsri verzlun eru reglubundnar, öruggar samgöngur. Allar götur frá því að blaðið komfyrst út hefur það látið samgöngumál Islendinga mjög til sin taka. Þetta hefur verið gert m.a. með því að vekja athygli á rekstri og afkomu fyrirtœkja, sem þýðingarmestu hlutverki hafa gegnt á þessu sviði. Einn kafli þessa afmœlisrits er helgaður samgöngumálum og samgöngufyrirlcekjum. Birt er viðtal við Berg G. Gíslason, formann stjórnar Flugfélags Islands, sem var í blaðinu árið 1945. Er fróðlegt að kvnnast viðhorfum þess frumkvöðuls i islenzkum flugmálum til fram- tíðar flugsamgangna innanlands og milli landa. Þá er ennfremur sagt nánar frá rekstri Flugfélags tslands á þessum árum, einnig frá starfi Eimskipafélags Islands og frá komu fyrstu millilandaflugvélar í eigu íslendinga, Hektu Loftleiða. Á þessum árum voru kaupsýslumenn helztu ferðafrömuðir úr hópi íslendinga. Utanlandsferðirnar voru ekki almenningseign. Það var heldur ekki fyrirhafnarlitið skroppið til fjar- lægra heimshluta — ekki einu sinni til næstu nágrannalanda. Því er fróðlegt og skemmtilegt að rifja upp ferðasögur Magnúsar Kjaran og Gunnars Ásgeirssonar frá fimmta áratugnum. Magnús segir frá ferð sinni og Haraldar Árnasonar flugleiðis heim frá Bandarikjunum á stríðsárunum en Gunnar frá Bretlandsferð, sem hann fór skömmu eftir stríð. Framfaraár bls. 50 Uppbyggingarár nefnum við þann kafla blaðsins, sem greinir frá markaðsöflun fyrir islenzkar afurðir erlendis eftir heimsstyrjöldina og Itvernig utanrikisverzlun okkar var upp byggð. I ágripi af viðtali við Sverri Júliusson, útgerðarmann, er skýrt frá markaðshorfum fyrir hraðfrystan fisk á Bandaríkjamarkaði, sem þá var í þann mund að opnastfyrir þessari mikilvcegustu útflutningsgrein sem er i dag. Páll B. Melsted skýrir frá ferð sinni til Lagos í sambandi við skreiðarsölu til Nigeriu og austantjaldsviðskiptum okkar snemma á sjötta áratugnum eru gerð nokkur skil. Þá er sagt frá nokkrum alþjóðlegum sýningum, sem islenzkir framleiðendur og íslenzka ríkið tóku þátt í fyrr á árum. Bls. 66 55 Flugfélag fslands — þjóðþrifa- fyrirtæki 57 „Hekla“ Loftleiða komin Fyrsta íslenzka mlllilandaflugvélin 59 Jól á flækingi milli tveggja helmsálfa eftlr Magnús Kjaran 65 Erfiðleikar í viðsklptum Breta og islendinga Frásögn Gunnars Ásgeirssonar, stór- kaupmanns af verxlunarferð tll Bretlands. Uppbyggingarár 66 Sýnlng islendinga í New York 66 Ullin — vanrækt vinnsluefni eftir Onnu Asmundsdóttur forstöðukonu skrlfstofunnar „islenzk ull." 69 Markaðshorfur fyrir íslenzkan fisk í Ameríku Sverrir Júlfusson formaður LlO seglr frá 71 Viðskiptin við Austur-Þýzkaland Spjallað vlð Björn Guömundsson, Iram- kvæmdastjóra 73 Þátttaka islands í iðnsýningunni í Bruxelles Greln eftlr Pétur Sæmundsen 75 i Nígeríu þykir íslenzka skreiðin herramannsmatur Spjallað vlð Pát B. Melsted, stórkaup- mann 77 Vörusýningar Sovétríkjanna og Tékkóslóvakiu í Reykjavík. 79 Vörusýnlngar og utflutningur Eftlr Má Elísson Sóknarár 80 Framkoma innan skrifstofunnar Eftlr Edward N. Teall 81 Verzlunarskólinn 50 ára 83 Þróunarsaga skrifstofumannsins 85 Verzlunarmannatélag víkur 87 Reykja- Launamál kvenna i verzlunar- stétt Anna Pétursdótttr skrlfstofustúlka skrtfar 93 Krónur, dalir, mörk Greln eftlr dr. Guðmund Magnússon, prófessor. 96 Frjáls verzlun nú — starfsemi blaðsins kynnt. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.