Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.01.1979, Qupperneq 55
■ Framfaraár Þjóðþrifafyrirtæki: Flugfélag íslands Starfsemi Flugfélags íslands hefur aukizt hröðum skrefum árfrá ári. Að vísu var þróunin ekki eins ör fyrstu árin, enda fékk félagið þá að kenna á ýmsum erfiðleikum, sem styrjöldin orsakaði, svo sem hömlum, sem setuliðið setti á flugferðir fyrstu stríösárin. Síðustu 5 árin hefur vöxtur félagsins verið mjög stórstígur, F.í. hefur ávallt lagt mikla áherzlu á að eignast flugvélar af beztu gerðum, sem hentugar séu til flugferöa við hin erfiðu skilyrði hér á landi. Félagið á nú og starfrækir 8 flugvélar. [ þeim eru sæti fyrir samtals 149 manns. Þrjár þessara flugvéla eru ,,Catalina''-flugbátar, tvær ,,Douglas"-landflug- vélar, einn ,,Grumman“-flugbátur, ein ,,DeHavil- land“-landflugvél og ein „Norseman". Hreyflar flugvélanna eru samtals 13.900 hestöfl. Flugfélag (slands hefur ætíð lagt mikla áherzlu á að vanda vel val starfsmanna sinna. Hjá því vinna nú 60 fastir starfsmenn og skiptast þeir þannig eftir störfum: 10 vinna skrifstofustörf, 11 eru flug- menn, 20 vélvirkjar (og nemar), 2 loftskeytamenn, 2 flugþernur, 3 vinna að viðgerðum og stjórn bif- reiða, 1 við birgðavörzlu, 1 við trésmíðar, 2 við veitingastörf og 8 við ræstingu og önnur almenn störf. Jóhannes Snorrason er yfirflugmaður félagsins en Brandur Tómasson yfirvélvirki. Sumarið 1945 sendi F.í. ,,Catalina“-flugbát sinn í nokkrar feröir til Bretlands og Danmerkur. Voru það fyrstu millilandaflugferðir íslenzkrar flugvélar meö farþega. Félagið hafði tekið þá ákvörðun að taka upp reglubundnar flugferðir milli íslands og nágrannalandanna, en ákvað jafnframt að festa ekki kaup á flugvél í því skyni strax, þar eð það taldi ráðlegra að kynna sér vel hæfni þeirra flug- vélategunda, sem smíðaðar voru eftir stríðslokin, enda í upphafi ákveðið að vanda mjög val flug- vélarinnar. Vorið 1946 hóf félagið reglubundnar flugferðir milli Reykjavíkur, Prestwick og Kaupmanna- hafnar, með leiguflugvélum, og hefur þeim feröum verið haldiö áfram síðan. Sl. vetur var þó ekki haldið uppi ferðum nema til Prestwick. Á sjötta þúsund farþegar hafa flogið milli landa með leiguflugvélum félagsins. F.í. undirbýr nú kaup á vandaðri millilandaflugvél, sem verða mun kóróna hins glæsilega flugflota félagsins. Fullvíst er að Flugfélagið lætur ekki staðar numið við kaup einnar slíkrar risaflugvélar, það mun halda áfram að auka og bæta vélakost sinn. Ekki er fyrir aö synja, að við (slendingar eigum eftir að verða stórveldi á flugleiðum heimsins, vegna þess hve landiö liggur hagkvæmlega við slíkum samgöngum, og veröi svo, má ætla að nafn Flug- félags íslands verði þekkt um víða jörð. Svona líta ,,Douglas“-vélarnar út að innanverðu. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.