Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1979, Síða 67

Frjáls verslun - 01.01.1979, Síða 67
■ Uppbyggingarár j Vörusýning í Magasín du Nord í Kaupmannahöfn. því, aö hvetja fólk til aukinnar framleiðslu á nær- fatnaði, fyrir börn og fullorðna, sokkum, leistum, vettlingum og allskonar ytri flíkum, s.s. peysum og vestum. Á þessu tímabili er okkur kunnugt um allveru- lega framleiðsluaukningu. Má þó fullyrða, að þótt framleiðslan margfaldist, frá því sem nú er, myndi t.d. nærfataframleiðsla hvergi nærri fullnægja á innlendum markaði. Sölumöguleikar á öllum slíkum ullarvörum og mörgum fleiri, eru aö mínu áliti öruggir. Að sjálf- sögðu þarf varan að vera góð, vel unnin, úr góðri ull, með réttum stærðarhlutföllum, hrein og snyrtileg að útliti og sambærileg við svipaðar að- fluttar vörutegundir. Eftir fengnum upplýsingum frá Hagstofu íslands og Viðskiptamálaráðuneytinu, hefur útflutningur á ullarvörum til Danmerkur, síðan samgöngur hóf- ust aftur, numið að verðmæti um 4 millj. króna, og eru þar m.a. ca. 25 tonn af lopa. Nokkuð af útfluttu prjónlesi eru líkindi til að hafi verið prjónað úr að- fluttu bandi (ekki íslenzku). Sundurliðun er ekki nákvæm, og er því ókleift að ákveða það nánar. Fullyröa má, að sala á ullarvörum allskonar á innlendum markaði hefur numið milljónum króna árlega, nokkur síðustu ár. Engar skýrslur eru fyrir hendi, sem geta gefið nákvæmar tölur um þetta efni, en starfandi ullarverksmiðjur landsins hafa aldrei, síðustu árin, getað fullnægt eftirspurn og hafa selt alla eiginframleiöslu jafnóöum. Mynd sú, sem blaðið flytur hér með, er frá Magasin du Nord í Kaupmannahöfn. Myndin er af lopasendingu, sem verzlunarhúsið fékk í vetur, að tilhlutan skrifstofunnar ,,1'slenzk ull". Lopasýning þessi vakti mikla athygli. Forstjóri deildarinnar lét letra á spjöld: ,,Við höfum fengið lopa frá einni af beztu ullarverksmiðjum Islands, og er hann unninn úr 1. flokks íslenzkri ull. I ull þessari er mikil sauðfita, og er hún því mjög hlý". Úr lopanum var handprjónuð kvenpeysa (sjá mynd), sem sýnishorn þess, að hægt er að nota lopann í stað bands. Var það áður óþekkt í Dan- mörku. Lopinn var frá Ullarverksmiðjunni Fram- tíðin, kembdur úr 1. flokks velþveginni ull og litað- ur (17 litir). AHt útlit er fyrir, að eftirspurn eftir lopa úr ís- lenzkri ull, þ.e.a.s. góðri ull, aukist að mun, þvísýnt er, að hann hefur náð hylli almennings. Óskandi væri, að sama reynsla fengist af útfluttum, full- unnum vörum. (1946) 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.