Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.09.1981, Blaðsíða 3
Lokaútkall fyrirflug Arnarflugs, Is- cargo og Flugleiða til Amsterdam. Eiga íslendingar eftir að heyra slíka tilkynningu hljóma um sal flugstöövarinnar á Keflavíkurflugvelli á næstunni? Er sagan að endurtaka sig, skefjalaus samkeppni margra innlendra flugfé- laga á litlum markaði, sem stjórnvöld töldu fyrir aðeins fáum árum aó yrði bezt þjónaö með einu, traustu íslenzku flugfélagi í millilandasamgöngum? Frjáls verzlun hefur á þessu ári kynnt lesendum sínum þau vióhorf, sem voru ráðandi þegar sameining Flugfélags íslands og Loftleiða var framkvæmd og forsögu hennar. Fróólegar greinar Helgu Ingólfsdóttur vörpuðu skýru Ijósi á aðdraganda málsins. Þá hefur blaöiö kynnt sjónarmið Arnarflugs í samtali við Magnús Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra þess félags. Þeir stjórnmálamenn, sem-helzt komu við sögu sam- einingar flugfélaganna og beittu áhrifum sínum til þess að hún ætti sér staö eins og samgönguráóherrarnir fyrrverandi, Hannibal Valdimarsson og Halldór E. Sigurösson hafa tjáð sínar skoðanir. Þá hefur Steingrímur Hermannsson, núverandi samgönguráðherra látið álit sitt í Ijós, ennfremur Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri og Örn O. Johnson og Kristján Guð- laugsson. fyrrverandi stjórnarformenn í Flugleiðum. I’ þessu blaði er að finna viótal viö Sigurð Helgason, forstjóra, þar sem hann greinir frá því hvernig flugmál íslendinga blöstu vió honum sem stjórnarmanni í Loftleiðum og framkvæmda- stjóra félagsins í New York, þegar íslenzku flugfélögin tvö fóru að berjast hatrammlega um flutninga á flugleiðunum til Skandinavíu og Bretlands. Þá var mælirinn raunverulega fyllt- ur og málum stefnt í algjört óefni. Meö þessari ítarlegu umfjöllun hefur Frjáls verzlun kynnt stöðu íslenzkra flugmála, þessarar atvinnugreinar, sem enn einu sinni er á tímamótum og fullkomin óvissa ríkir um. Yfirlýsingar núverandi samgönguráöherra boða gjörbreytingu frá fyrri stefnu stjórnvalda, sem var forsenda sameiningarinnar og stofnun Flugleiöa. Þaö er von Frjálsrar verzlunar aö hin yfir- gripsmikla kynning á öllum þáttum málsins hafi gefiö lesend- um glögga innsýn í aðstæðurnar, sem lágu að baki ákvöröun- um um svo veigamiklar breytingar á skipan íslenzkra flugsam- gangna sem sameiningin var. Á grundvelli þessarar umfjöll- unar skynja menn betur þær hættur sem að steója nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.