Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Page 4

Frjáls verslun - 01.09.1981, Page 4
 Vióskiptatölvan frá Intertec USA, vinnur jafnframt verkefni á sviði tækni og vísinda Superbrain er meö Z-80 A reiknirás og CP/M stýrikerfi fyrir BASIC, FORTRAN og COBOL. Grafriti í þrívídd á skerm og prentara sem aukabúnaður. Superbrain er með 64 Kb vinnsluminni. 350.700 eða 1600 Kb innbyggðu diskettudrifi eöa 5-96 Megabyte hliðtengdu diskdrifi (Harddisk). Tölvuna má stækka í einingum og við hana má tengja allt að 254 jaðartæki. Verð frá 37000. (Mióad vió gengi 10/6 '81.) Við bjóöum: Bókhaldsforrit, birgóaskráningu, textavinnslu, landmælingaforrit, verkkostnaðarreikning. Örugg viðhaldsþjónusta: Önnumst viðhald á yfir 200 örtölvukerfum. Forritunarþjónusta. SKRIFSTOFUTÆKNI HF ÁRMUU\ 38.105 REYKJAViK. SÍMI85455, RO. BOX 272.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.