Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 7

Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 7
Verktaka- sambandið: Talsverð samskipti við evrópsku samtökin SAMSKIPTI Verktaka- sambands Islands við Evrópusamband alþjóð- legra verktaka eru nokkur og hittast íslenskir og evrópskir aðilar árlega á verktakamótum, en þess á milli hittast framkvæmda- stjórar sambandanna, sam- kvæmt upplýsingum sem Frjáls verzlun fékk hjá Öttari Erni Petersen hjá Verktaka- sambandi (slands. Óttar sagði að á fundum þessum væri skipst á upp- Gjaldeyris- deildirnar: Nýja fyrirkomulagið reynist vel „REYNSLAN af þessu nýja fyrirkomulagi í gjald- eyrisdeildunum er mjög góð fyrir alla aðila," sagði Guð- mundur Guðmundsson, geta að þátturinn er óhemju vinsæll í Bandaríkjunum og raunar kom hann við sögu í kosningabaráttunni, þegar Bandaríkjamenn kusu sér forseta, þótt undarlegt megi virðast. Þá hafði nýlega verið sýndur þáttur þar sem J.R., — sem menn elska að hata, var skotinn. Á kosn- ingafundum þóttist Carter hnetubóndi vera að leita að þeim sem skaut J.R., en Rebúblíkanar voru ekki seinir á sér og sögðu að Demókrati hefði skotið J.R.! Þegar fjöldi manns er samankominn fyrir framan sjónvarpstækið og mönnum er kunnugt um hvenær sá tími er, þá hlýtur sú stund að vera kjörin fyrir auglýsendur að koma á framfæri boð- skap sínum. Því var Hörður deildarstjóri ígjaldeyrisdeild Landsbankans í samtali við Frjálsa verzlun, en þann 1. apríl 1980 voru gerðar breytingar á afgreiðslu gjaldeyris. Breytingarnar eru á þá leið að nú þarf fólk ekki að sækja um gjaldeyri, nægilegt er að koma með farseðil og þá fæst gjaldeyr- irinn afgreiddur á meðan beðið er. Nú er gjaldeyris- skammtur til ferðamanna sem ferðast á eigin vegum 1200 dollarar, en minni til lýsingum ýmisskonar og afl- aði Verktakasambandið sér upplýsinga með þessum hætti. Sagði hann að Verk- takasambandið hefði geng- ið í Evrópusamtökin árið 1977, en aðalfundur þeirra samtaka væri annað hvert ár. Öttar sagði að samtök verktaka í Evrópu væru gömul samtök, 70—100 ára gömul og því miklu eldri en íslensku samtökin. Hins vegar væru ýmsar þær upp- lýsingar sem íslenska sam- bandið hefði fengið frá hin- um erlendu ómetanlegar. Því gætu fslendingar byggt á margan hátt á reynslu evrópsku samtakanna, en Óttar sagði hin íslensku stofnuð árið 1968. þeirra sem ferðast á vegum ferðaskrifstofa. Guðmundur sagði að skriffinnskan í bönkunum væri svipuð og verið hefði fyrir breytingu, fólk þyrfti enn að skrifa beiðni fyrir gjaldeyri. Bankinn þyrfti einnig að útfylla ferðatékka eftir óskum hvers og eins. Að öðru leyti væru upplýs- ingar skráðar í tölvur og það væri miklu auðveldara að fylgjast með og sjá, ef eitt- hvað þyrfti að skoða. Vilhjálmsson, settur út- varpsstjóri spurður um hvort auglýsingamagn í sjónvarpi hafði aukist með tilkomu Dallas. Sagði hann það sýnilegt, en kvaóst ekki hafa nákvæmar upplýsingar þar um. Sagði hann líka, að auglýsingar röðuðust í kringum þáttinn. Auður Óskarsdóttir, aug- lýsingastjóri sjónvarpsins sagði í símtali við Frjálsa verzlun, að tölur um auglýs- ingamagn í tengslum við Dallas hefðu ekki verið tekn- ar saman, en hins vegar hefðu auglýsendur lagt áherslu á að auglýsa fyrir eða eftir þáttinn. Sagði hún að auglýsingar í sjónvarpi væru alltaf að aukast, og góð dagskrá hvetti fólk til að auglýsa í sjónvarpi. 7 Rafeindavopn gegn ölvunarakstri Taka blóðsýna vegna gruns um ölvunarakstur virðist muna verða úrelt að- ferð við öflun sönnunar- gagna innan skamms að því er fréttir frá Noregi herma. Dómsmálaráðuneytið í Osló hefur óskað eftir því við opinbera rannsóknarstofn- un að hún kanni eiginleika nýrra rafeindamælitækja, sem þegar í stað eiga að geta staðfest alkóhólmagn í blóði með því að mæla alkóhól í útöndun hins grunaða. Talsmaður dóms- málaráðuneytisins segir, að fyrstu tilraunir lofi mjög góðu. Nýju tækin verða í fyrsta lagi tekin í notkun árið 1983. Framtíð þeirra er undir því komin að ákæruvaldið og dómstólar viðurkenni sönn- unargildi af niðurstöðum þeirra. Rannsóknarstofnunin hefur gert athuganir til að finna út skekkjur í þessari nýju aðferð miðað við eldri aðferðina með blóðsýna- töku. Eitt hundrað sjálf- boöaliðar voru athugaðir samkvæmt báðum aðferð- um. Árangurinn til þessa bendir ekki aðeins til þess að áreiðanleiki hinnar nýju tækni sé jafnmikill og eldri aðferðarinnar heldur jafnvel meiri, að sögn talsmanna dómsmálaráðuneytisins norska. Skekkjuhlutfallið getur verið 0,14 þegar not- azt er við venjulega blóð- rannsókn en þegar raf- eindatækið er notað verður skekkjan helmingi minni 0,07. 7

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.