Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 19

Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 19
1941 -1981 # Allir okkar stigar eru smíðaðir úr efni sem SÖGIN h/f þurrkar í samræmi við íslenskar aðstæður. # Okkar slagorð er: íslenskir stigar inn á íslensk heimili. # í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins, höfum við tekið upp þá nýbreytni að snúa okkur að smíði á innanhúss stigum úr tré. # 40 ára reynsla og breytt aðstaða gera okkur kleift að framleiða trausta og vandaða stiga á hagstæðu verði. # Við sérsmíðum stigana eftir yðar óskum og ráðleggjum yður við val á hagkvæmari og jafnframt ódýrari lausn. # Viðskiptavinir okkar geta valið um mis- munandi efnistegundir, og hvort stiginn skuli vera lakkaður eða ólakkaður, samsettur eða ósamsettur, uppsettur eða óuppsettur. HÖFÐATÚNI 2 — REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 línur) Pósthólf 5096 Nafnnúmer: 8848—4053

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.