Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 22

Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 22
Erlendir sérfræðingar, sem hingaó hafa komið, hafa sagt að ekkert efni og engin aðferö væri til sem geröi kleift aö framleióa glugga og úthurðir, sem stæóust íslenzkt rigningarslagveóur á borð vió þaó sem oft vill veróa í austanátt t.d. á höfuðborgarsvæðinu. Nú vita allir aö þetta er ekki rétt. Það sem erlendu sérfræðingarnir tóku ekki meó í reikninginn, er aö slagveöur og umhleypingur er daglegt brauð hérlendis en heyrir jafnvel til undantekninga víöa erlendis, t.d. á meginlandinu. Erlendir framleiöendur útihuröa þurfa því ekki aó uppfylla jafn strangar kröfur og íslenzkir framleiðendur. íslenzkt veðurfar skapar sinn eigin gæðastaðal. Trésmiöja Björns Ólafssonar hefur margra ára reynslu í framleióslu á útihuröum og gluggum sem þola íslenzkt veður. ÚTIHURÐIR — SVALAHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — GLUGGAR OREGON PINE — TEKK — FURA — IROKO — MAHOGANY Allar hurðir og gluggar frá BÓ eru með SLOTT-lista og TETU þéttingu. bÉI TRÉSMIÐJA DALSHRAUNI 13. HAFNARFIRÐI SIMI 54444

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.