Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 51

Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 51
innlent Nýjung á markaði hérlendis: VISTFRÆÐILEG HÖNNUN INNRÉTTINGA - VIRKARIVINNUSTAÐUR Einföld formúla, sem hönnuðir bandaríska fyrirtækisins „Her- man Miller lnc.“, nota við þróun innréttinga hljóðar eitthvað á þessa leið: „Því betur sem fólki líður á vinnustað því meiri árangri nær það í störfum sínum.“ Herman Miller Inc. USA, er al- þjóðlegt fyrirtæki sem starfrækir verksmiðjur í 7 löndum þar sem framleiddar eru innréttingar og hlutir þeim tilheyrandi auk hús- gagna fyrir vinnustaói, heimili og stofnanir svo sem í heilbrigðis- þjónustu. Fyrirtækið var stofnað skömmu eftir síðustu aldamót og hafði fremur lítið umleikis þar til 1931. Það ár tefldi það djarft með því að fá Gilbert Rohde, einn af frumkvöölum iðnhönnunar, til að hanna og þróa vörur fyrirtækisins með það að markmiói að leysa mörg þeirra vandamála sem fylgja þjóðfélagsframförum og fram koma bæði heima og á vinnustað. Árið 1970 stofnaði HM verk- smiðju í Bath á Englandi og frá henni munu koma þær vörur fyrir- tækisins sem seldar verða á (s- landi. Trefjaglersstólar hannaðir af Charles Eames 51

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.