Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 53
Fundarborð og stólar hannað af Charles Eames Skemmtlleg hönnun frá Herman Miller. Raðelningar sem mynda bæði stóla eða sófa. Einlitt áklæði af ýmsum gerðum og 30 litum. „Action Office“ innréttingakerfið frá Herman Miller, upphaflega hannað af Robert Propst. Hér er vinnustaður fyrir tölvuvinnu. Skil- rúm eru fáanleg í mismunandi hæð, mismunandi gerð og jafnvel með áklæði frá kaupanda sé þess óskað. Takið eftir hve gólfflötur- inn er frjáls þar sem engir fætur eru undir borðum og skápum. Skilrúmin geta einnig staðið á sérstökum sökkullista þannig að þau séu þétt við gólf. UNDIRSTÖÐUATRIÐI „ACTION OFFICE" í eðli sínu er „Action Office" kerfið raðeiningakerfi byggt upp af sérstaklega hönnuðum einingum sem fallið geta saman á fleiri en einn hátt og geta verið festar á vegg, staðið sjálfstætt eða verið festar á sjálfstæðar veggeiningar Kerfið er notað til þess að klæö- skerasauma vinnuaðstöðu senr hæfir þörfum og starfsumsvifurr hvers og eins. „Action Office" kerfið dregur úi ókostum hins opna skrifstofuflatai án þess að stía fólki í sundur en tryggir jafnframt hverjum og einum fullkomið starfsrými og starfsnæðí með eðlilegum möguleikum á nauðsynlegri umgengni og virku samstarfi. Kerfið er sveigjanlegt þannig aö hvenær sem er má breyta því og skapa vinnustað fyrir aðra starfsemi eða annan einstak- ling með aðrar þarfir. Auk annarra vistfræðilegra atriða stuðlar fagurt útlit innréttinganna og smekklegt litaúrval að líflegri og virkari vinnustað þar sem aukin vellíðan og starfsánægja eykur virkni 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.