Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 66
43.40 Reglubundin viðskipti -bókað lán! Nú getur þú sem taunþegi slegið tvær flugur í einu höggi með því að láta greiða laun þín reglulega inn á reikning í Verzlunarbankanum eða gert það sjálfur. Með því móti áttu sjálfkrafa kost á hinu nýja láni Verzlunarbankans - Launaláninu. Hagræðið er ótvírætt. Að uppfylltum einföldum og sjálfsögðum skilmálum getur þú gengið að öruggu skammtímaláni þegar þér hentar - engin bið eftir banka- stjóra og engin óvissa um afgreiðslu. Hafðu samband, hringdu eða komdu og fáðu nánari upplýsingar. M0% VŒZlUNflRBflNKINN AÐALBANKI OG UTIBU Ragnar Björnsson hf. framleiðir hin þekktu Chest- erfield sófasett með gömlu sniði, sem alltaf eru þó í fullu gildi. Sófasettið samanstendur af þriggja sæta sófa og tveimur mismunandi stólum, eins og sjá má á myndinni. Chesterfield sófasettið er framleitt bæði með leður- og plussáklæði og hefur verið mjög vin- sælt hjá þeim, sem hafa áhuga á klassisku formi. Ragnar Björnsson hf. framleiðir einnig fleiri gerðir sófasetta með nýtískulegu og klassisku útliti og klæðir eldri húsgögn fyrir þá, sem á slíku þurfa að halda. I 27 ár hefur fyrirtækið framleitt springdýnur og lætur nærri að framleiðslan sé nú 3000 dýnur á ári. Einnig eru framleidd rúm, eins manns rúm og hjóna- rúm, sem eru með bólstruðum gafli og tvöföldum springdýnum. Útsölustaðir fyrir framleiðslu Ragnars Björnssonar hf. eru í húsgagnaverslunum viða um landið. Ragnar Björnsson hf Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 50397
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.