Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 67
J>yggö bestu viðskiptamönnum, sem eru aðallega byggingaverktakar, svo Elnar Ágústsson í vinnslusal Bllkk- smiðjunnar. þessi viöskipti eru afar persónuleg og skemmtileg", segir Einar. Víst er nóg að gera hjá Einari því fyrirtækið er þegar að sprengja utan af sér það 1000 fermetra rými, sem það hefur nú til umráða og er það stærsta í sögu fyrirtækisins hingað til. Um nýjungar á döfinni hjá fyrirtækinu segir Einar að þeir reyni ávallt að fylgjast með öllum nýjungum á erlendum sýningum, tileinka sér þær og hafa hér á boðstólum. Sagði hann að frekar væri um þróun að ræða á þessum vettvangi en byltingar. Taldi hann blikkið halda velli á áðurnefndum vettvangi um ófyrirsjáanlega framtíð, því brunavarnayfirvöld hafi alveg kæft allar hugmyndir um notkun plasts eða annarra gerfiefna í staðinn, vegna eldhættu og hættu á eiturgufum. Blikksmiðjan fór verulega að sérhæfa sig í blikksmíði um og uppúr 1970, enda jukust þá mjög kröfur um góða loftræstingu og lofthreinsun í skólum, verslunum, skrifstofum, iðnaðarhúsum og víða. Af stærri viðfangsefnum má nefna loftræstikerfi í sjúkrahúsið í Keflavík, Garðaskóla, sem nú er unnið að, og þakið og loftræstikerfið í biðskýli SVR við Hlemm. Um fjöldaframleiðslu loftræsti- eða hitakerfa sagði Einar vart vera að ræða nema á einstaka þáttum kerfanna. Markaður hér væri svo lítill og fjölbreytilegur að á hverjum stað þyrfti að verulegu leyti að sérsmíða kerfin. Keflavík: Rætt um sameiginlegt orkubú fyrir Suðurnesin - rætt við Steinþór Júlíusson bæjarstjóra í Keflavík Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa í vaxandi mæli gengið til samvinnu um ýmis verkefni. Nægir þar að nefna Hitaveitu Suðurnesja, mikið þjóðþrifafyrir- tæki, sem er að sex tíundu hlutum í eigu sveitarfélaga á Suðurnesj- um og fjórum tíundu hlutum í eigu ríkisins. Frjáls verslun ræddi nýverið við Steinþór Júlíusson bæjarstjóra í Keflavík og við báðum hann fyrst að segja okkur frá verkefnum sem rætt væri um að sveitarfélögin á Suðurnesjum mundu vinna að sameiginlega í framtíðinni. Hann sagöi að þá kæml sér fyrst í hug þær viðræður sem fram hefðu farið um stofnun sameigin- legs orkubús Suðurnesja. Þá. mundu þær sex rafveitur, sem væru á Suðurnesjum sameinast auk hitaveitunnar í orkubúinu. í fyrra var gerð tilraun til að sameina rafveiturnar en tókst ekki. Gerðu Grindvíkingar og Garöbúar fyrir- vara, sem ekki samræmdist hug- myndum annarra sveitarfélaga. Grindvíkingar vildu fara strax í stofnun orkubús án nokkurs milli- stigs þar sem aðeins rafveiturnar yrðu sameinaðar. Garömenn vildu hinsvegar að sameiningin gilti í tvö ár til reynslu en síöan væri aðilum heimilt að hætta við þátttöku ef þeir óskuðu. Sérstakar rafveitur eru nú í öll- um sveitarfélögum á Suðurnesjum nema í Höfnunum þar sem Raf- magnsveitur ríkisins sjá um raf- orkusölu til einstaklinga. Annars- staðar selja Rafmagnsveitur ríkis- ins hverri rafveitu orku. Þær eiga líka línuna, sem liggur út á Suður- nes. Er hún endurmetin til nývirðis á hverju ári og raforkuverð síðan reiknaö frá því. Alltaf hefur verið nokkur óánægja með raforkuverð á Suðurnesjum. Á nýliðnum aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum var ákveðið að setja á fót nefnd til að vinna að stofnun og lagasetningu um Orkubú Suöurnesja. Full ástæða tll að hafa áhyggjur at at- vlnnumálum á Suðumesjum ef ekki tekst að rétta vlð hag útgerðar og fisk- vinnslu, segir Steinþór Júlíusson bæj- arstjóri í Keflavík. Steinþór Júlíusson bæjarstjóri sagðist einnig vilja minnast á ný- byggingu við sjúkrahúsið í Kefla- vík. Þaö er ein þeirra sameiginlegu 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.