Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 9
Markús Orn gefur út blað á ensku Arnarflug leigir 727 Amarflug hefur nú tekið ákvörðun um að hætta rekstri á Boeing 737 þotu sem félagið hefur verið með á leigu til flugs til og frá (s- landi. Þess í stað er félagið að gera samning um leigu á tveimur Boeing 727—100 þotum. Önnur verður notuð í leiguverkefnum í Nigeríu og munu bandarískir flug- menn fljúga henni þar en hin verður notuð á áætlunar- leiðum Arnarflugs og til leiguflugs til og frá íslandi. Þessar flugvélar eru eins og minni og eldri Boeing þotur Flugleiða og bera meira og hafa meira flugþol en Boeing 737 auk þess sem þær eru talsvert ódýrari í leigu. Þær eru teknar á leigu hjá bandarísku fyrirtæki. Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar hefur ekki sagt skilið við blaðaút- gáfu þó hann hafi látið af ritstjórn Frjálsrar verslunar. Nú hefur hann ráðist í út- gáfu á nýju blaði. Modern lceland — The Publication on Trade. Industry and Transportation. Fyrsta tölu- blað er að koma út um þessar mundir. Eins og nafnið gefur til kynna er um aö ræða við- skiptatímarit á ensku með megináherslu á kynningu á útflutningi íslendinga á vör- um og þjónustu. Þá eru fréttir af ýmsu. sem er að gerast í heimi íslensks við- skiptalífs. Modern lceland er gefið út í 10.000 eintökum og verður dreift í gegnum ut- anríkisþjónustuna. Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins og ýmis fyrirtæki sem eiga í al- þjóðlegum viöskiptum. Áætlar Markús að gefa blaðið út þrisvar til fjórum sinnum á ári. i fyrsta tölublaði er fjallað um rekstur samgöngufyrir- tækjanna. svo sem áform um skipakaup. opnun nýrra skrifstofa Hafskipa erlendis og þróunina hjá Flugleiðum. Kynning er á íslenskri hús- gagnahönnun. veiöarfær- um. ullarvörum og matvæl- um. Þá er fjallað um starf- semi Sambandsverksmiðj- anna á Akureyri. Reykjavík sem ferðamannaborg að vetrarlagi og efnahagshorf- ur. Þá eru hagnýtar upplýs- ingar um íslensk lög og reglulegir fyrir erlenda við- skiptaaðila. Sjávarútvegssýning sprengir Höllina Breska vörusýningarfyrir- tækið International Trade Fairs gengst fyrir alþjóðlegri sjávarútvegssýningu í Laugardalshöllinni í Reykjavík i október næst komandi. ITF er með stærstu fyrirtækjum sinnar tegundarog heldurá milli 50 og 60 vörusýningar árlega. þar á meðal World Fishing sýninguna annað hvert ár í Kaupmannahöfn. Mikill fjöldi erlendra fyrirtækja hefur auk hinna innlendu pantaö pláss og er aósókn svo mikil að Höllin er þegar sprungin og íhugar hið breska fyrirtæki nú aö setja upp mikið stálgrindarhús til að auka sýningarplássið. ICELANDIC FISHERIES EXHIBITION Fyrirtækið Alþjóðlegar vörusýningar sf annast framkvæmd sýningarinnar í umboði ITF og að sögn for- ráöamanna þess kom áhug- inn á íslensku sýningunni nokkuð á óvart. Er reiknað með svo miklum fjölda manna erlendis frá að erfitt getur orðið um hótelrými í borginni á meðan á sýning- unni stendur. 19 23 Septcmber 1984 LAUGARDALSHOLL, REYKJAVIK, ICELAND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.