Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 24
American Express: , Fæst einnig á Islandi Hve langur er greiðslufresturinn? Helsti munurinn á kredit- kortum og tékkum er sá, að tékkarnir eru notaðir á sama hátt og reiðufé, og eru inn- leystir og dregnir af bankainni- stæöu eiganda samdægurs, á meðan kreditkortin gefa 15 til 45 daga greiðslufrest. Úttektartímabil Eurocard er frá 20. hvers mánaðar til 19. næsta mánaðar, og gjalddagi greiðslu er síðan 5. hvers mánaóar, það er 15 til 45 dög- um síðar. Hjá Visa ísland er út- tektartímabilið frá 18. hvers mánaðartil 17. næsta mánaðar á eftir, eða 15 til 45 daga greiðslufrestur eins og hjá Kreditkortum sf. því gjalddagi er 2. hvers mánaóar. Svipaðar reglur gilda hjá American Ex- press, en þar er greiðslan send til Englands, svo sem greint er frá hér á öórum stað. American Express er þriöja fyrirtækið sem gefur íslend- ingum kost á kreditkortum. Fyrirtækið hefur um árabil starfað hér á landi fyrir milli- göngu umboðsaðila síns, Ferðaskrifstofunnar Útsýnar. Þar er unnt að fá kreditkort, með samþykki Seðlabanka íslands, sem gilda um allan heim, þar á meðal á fjölda staða hér á landi. íslenskir handhafar American Ex- press-korta munu nú vera um 200 talsins, að því er Pár Hedlund á skrifstofu Ameri- can Express í Stokkhólmi tjáði blaðamanni Frjálsrar verslunar. Tiltölulega strangar kröfur um tekjur og þörf fyrir kredit- kort hafa gilt hjá Seðlabank- anum hér, við umsóknir um kreditkort frá American Ex- press, og biötími hefur verið um fjórar vikur. Þessar reglur eru nú ekki eins strangar — eftir að notkun kreditkorta al- menntjókst — og biðtími eftir korti er nú aðeins um 14 dag- ar, sem þó er mun lengri tími en hjá Visa og Eurocard. American Express leggur ekki áherslu á að ná til alls almennings eins og flest hinna kreditkortafyrirtækj- anna. Fyrirtækið leggur þess í stað áherslu á aó ná til til- tölulega tekjuhárra einstakl- inga og fyrirtækja, sem viö- skiptasambanda sinna vegna ferðast mikið um heiminn. — En auk kreditkortaþjónustu er American Express ferðaskrif- stofa með alhliða þjónustu og um 1000 skrifstofur um víða veröld, allt frá íslandi til Pek- ing og frá Moskvu til Ástralíu. Fyrirtækið er orðiö fjölþjóð- legt aó umfangi, en er bandarískt aö uppruna með höfuðstöóvar í New York. fslenska umboðsskrifstof- an heyrir undir Stokkhólms- skrifstofuna, en reikningar koma þó frá Brighton í Eng- landi. OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9—18 (OPIÐ I HÁDEGINU) LAUGARDAGA KL. 13—17 BÍLASALA HÖFÐABAKKA 9-SÍMI 39810
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.