Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Page 38

Frjáls verslun - 01.06.1983, Page 38
150 stærstu fyrirtækin á íslandi 1982 Útgerðin er hæsti launagreiðandinn Þessi listi þykir launþegunum væntanlega ,,matarlegastur‘‘ allra, - útgerðin greiðir hæstu launin, En bak við þessi laun liggur líka mikil vinna og ber að hafa það í huga. Auk fyrirtækjanna á þessum lista, er að finna á aðallista 6 fyrirtæki sem greitt hafa yfir 300 þúsund króna meðallaun 1982, þ.e. Ögurvík með 407,4 þús., Samtog í Eyjum með 358,3 þús., IBM með 356 þús. að meðaltali, Einar Guðfinnsson í Bolungarvík með 346,1 þús., Frosti Álftfirðingur í Súðavík, sem greiddi hæstu meðallaunin 1981 (þá 399 þús., greiddi 1982 323,9 þús. í meðallaun, - og Hvalur h.f. greiddi að meðaltali 320,1 þús. til sinna starfsmanna. Hæstu launin 1982 samkvæmt athugunum FV er fyrirtækið Útgerðarfélag Flateyrar h.f., sem gerir út skuttogarann Gylli fS 261, sem er 141 brúttórúmlestir að stærð. Hann kom með 4407 tonn af góðum fiski árið 1982, nærri 800 tonnum minna en árið 1981. Og enn er samdráttur að sögn Kristjáns Hálfdánarsonar hjá Útgerðarfélagi Flateyrar h.f. Inni í launatölunum hjá útgerðinni eru sjúkralaun og yfirleitt greiðsla fyrir einn mann í landi. Næst þeim Gyllismönnum kemur Skagstrendingur h.f. á Skagaströnd, sem gerir út Arnar HU 1 og Örvar HU, verksmiðjutogarann nýja. Meðallaun þar voru 507,9 þúsund krónur ífyrra. Slysatr. Meðal- Beinar launa- Meðal árs- vlnnu- fjöldi greiðslur laun — í vikur starfsm. samt. þús.kr. Ögurvík hf. Rvk. 2.833 54 22,0 407,4 Brynjólfur hf. Njarðvík 2.321 45 6,3 140,0 Skagast. hf. Skagaströnd 1.966 38 19,3 507,9 Höfði hí. Húsavík 1.798 34 12,0 352,9 Útgerðarfélag Dalvíkur 1.733 33 12,7 384,8 Karlsefni hf. Reykjavík 1.540 30 9,0 300,0 Árborg hf. Selfossi 1.513 29 7,2 248,0 Gunnvör hf. ísafirði 1.272 24 10,0 416,7 ísfell hf. Rvk. 1.271 24 8,1 337,5 Krossvík hf. Akranesi 1.262 24 6,7 279,2 Baldur hf. Keflavík 1.172 23 5,6 243,0 Útgerðarfél. Ölafsfj. hf. 1.172 22 6,3 286,4 Útgerðarfél. Vesturl. Akranesi 1.091 21 7,0 333,3 Eskey Hornafirði 1.037 20 6,0 300,0 Sæberg hf. Ólafsf. 965 18 7,3 405,6 Tálkni hf. Tálknafirói 959 18 6,7 372,2 Korri hf. Húsavík 957 18 4,4 244,0 Hlaósvík Suðureyri 948 18 8,0 444,4 Sæfinnur hf. Rvk. 941 18 7,5 416,7 Bergur-Huginn sf. Vestm. 937 18 6,4 356,0 Hafnfirðingur hf. 900 17 3,4 200,0 Hólmi sf. Eskifirði 888 17 7,1 417,6 Borgey Hornafirði 855 16 5,1 318,7 Útgerðarfélag Flateyrar Flateyri 788 15 7,8 520,0 Gullberg hf. Seyðisfirði 754 14 4,8 350,0 Siglfirðingur hf. Siglufirði 716 14 4,4 314,3 Samherji hf. Grindavík 617 12 3,1 258,0 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.