Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 49
r Oli í Pennaviðgerðinni: Kominn aftur tO Pennans eftir 40 ár Þeir eru ófáir sem leitað hafa ráða hjá Óla i Pennaviðgerðinni þegar kaupa hefur átt góð skrif- færi til gjafa eða eigin nota. Ólafur Finnbogason hóf störf hjá Pennanum árið 1939 og lærði þar pennaviðgerðir hjá Halldóri Dungal. 1942 stofnaði hann sjálfstætt fyrirtæki, Pennavið- gerðina, sem hann hefur rekið í 40 ár. En nú er hann búinn að selja Pennanum verslunina, þó að hann haldi áfram störfum og verði jafnframt til aðstoðar við- skiptavinum í hinum Penna- verslununum tveimur. „Þetta er ágætt að enda þar sem ég byrjaði,“ sagði Óli er við litum inn til hans einn morgun- inn. „Mér þótti orðið of mikið álag að standa í þessu öllu. Víst hefur mikið breyst á þessum 40 árum. Þá þótti það mikill munaður að eignast góðan penna, þó að flestir notuðu þá reyndar sjálfblekunga. Þess vegna hugsaði fólk vel unt penn- ana sína og lét gera við þá, í stað þess að henda þeim og kaupa nýja eins og gert er í dag. Annars finnst mér viðgerðum farið að fjölga aftur. Það er sjálfsagt af- leiðingin af þessari margumtöl- uðu kreppu. Annars eru þeir ekki margir í dag sem nota sjálfblek- unginn, eina alvöru pennann. Það eru helst þessir heldri borg- arar, stjórnmálamenn, framá- menn alls konar og forstjórar. Því rniður eru þeir sorglega margir sem aldrei hafa kynnst því að nota almennileg verkfæri til skrifta. Mér finnst þetta alveg út i hött, almennilegur penni gefur miklu fallegri skrift og t.d. veit ég fátt afkáralegra en að skrifa sendibréf með kúlupenna. Það er erfitt að ráðleggja fólki um kaup á penna, hvort heldgp er til gjafa eða eigin nota. Það getur enginn valið penna fyrir annan. Svo virðast fæstir átta sig á því að það tekur tvo til þrjá mánuði að slípa penna til eftir hendinni, því enginn beitir pennanum eins. En við höfum reynt að skipta eftir óskum hvers og eins og stundum er fólk búið að prófa 3—4 gerðir áður en það er ánægt. Og nú er ég auðvitað að tala um alvöru sjálf- blekung. Góður penni er talsvert dýr en líka góð fjárfesting, sé vel farið með. Annars fást pennar með gulloddi alveg frá 1200 krónum upp í 5000, en þá eru þeir líka með gullslegnu hylki. Og þegar svo miklir peningar eru komnir í spilið, er auðvitað miklu meira en sjálfsagt að láta gera við gripinn ef eitthvað fer úrskeiðis. Ég vona að ég geti haldið áfrani að sinna þeim viðgerðum. Þetta er nett og fín vinna sem mér líkar alltaf jafn vel,“ sagði Óli að lokum. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.