Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.06.1983, Blaðsíða 53
Bókhaldsvörur — ómissandi jafnt á heim- ilum sem í fyrirtækjum í bókhaldsvöruúrvali Penn- ans kennir margra grasa. Við bjóðum in.a. upp á birgðataln- ingarbækur fvrir áramótin, sjóðsbækur, reikningseyðu- blöð í tví- eða þríriti, stað- grciðslusölulista og margt fleira. Fyrir þá sem sjá um bók- haldsuppgjör bjóðum við mik- ið úrval af dálkablöðum og dálkablokkum, en þær lienta ekki síður þeim, sem fást við hvers kyns áætlanir og sund- urliðanir. Þá eigum við til úr- val bókhaldshóka, að ógleymdu Heimilisbókhald- inu, sem er einföld og aiiðunn- in dagbók fyrir fjölskyldur til að geta fylgst betur með út- gjöldum heimilisins. eí'™rfis6áá£af<f Eftir áralanga veru Luxo- lampa á íslenska markaðnum, eru sennilega flestir íarnir að kannast við frábær gæði þeirra. Það má segja að allt leggist á eitt um að gera þá cinstaka. Fyrst ber að nefna mjög vand- aða framleiðslu, fylgst er vel með því að ljósmagn og Ijós- dreifing sé þannig að ekki valdi óþarfa þreytu. Þá er liönnun til fyrirmyndar og úrval fjöl- breytt. Síðast en ekki síst er varahlutaþjónusta góð. Penfcd SuperBnll BH16 Penninn stendur sannarlcga undir nafni hvað varðar úrval af pennum og skriffærum hvers konar. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, jafnt byrjendur sem þeir sem vilja og þurfa að nota góð skriffæri. Á myndinni her að ofan er liinn sfvinsæli Pentel-penni en margar gerðir eru nú fáanlegar af honum, m.a. Super-Ball penninn sem farið hefur sannkallaða sigurför ckki aðeins á Islandi lieldur víða um lönd. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.