Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.06.1983, Qupperneq 88
Get fullyrt að hagnaður olíufélaganna er innan við eitt prósent af sölu. sem félögin þrjú ráða yfir. Eg hef heyrt menn undrast á því að mæta olíubílum frá öllum félögunum þremur þegar þeir hafa veriö t.d. að aka austur yfir Fjall. En það er Ijóst aö ekkert félaganna færi að senda bifreið fulla af olíu frá Reykjavík nema þörf væri fyrir hendi og það væri ekkert ódýrara þótt allar bifreiðarnar þrjár væru frá sama olíufélaginu. Hið sama gildir um aðra aðstööu og móttöku á olíunni. Þaó væri ekki hægt aö fækka móttöku- stöóvum eóa draga úr geyma- notkun þótt félagið væri aðeins eitt. Auövitaö kunna aó vera einhverjir staóir á landinu sem hafa ekki þörf fyrir margar bensíndælur, gætu komist af með eina, en ég held samt sem áóurað þaö vegi engan veginn upp á móti því hagræði sem neytendur hafa af því aó hér eru rekin þrjú félög. Það er ekki bein verðsam- keppni milli olíufélaganna á sölu á bensíni og olíu, það er rétt, en þaö er samt mikil sam- kepþni og keþpni í gangi. Fé- lögin reyna stöðugt aö gera betur en keppinautarnir — veita neytandanum betri og fjölbreyttari þjónustu en þeir og þetta kostar það auðvitað aö starfsmennirnir, allir sem einn þurfa að halda vöku sinni. Ég held að ef starfsmenn fé- laganna væru spuróir um þetta þá myndu þeir flestir taka undir það. Ef aðeins væri ein verslun myndi allt annar hugsunar- háttur ríkja og jafnframt er ég viss um aö þaó myndi rísa upp bákn sem ekki væri minna eða ódýrara í rekstri en þaö sem er hjá öllum félögunum þremur til samans. Það er nefnilega reynt að gæta ítrustu hagkvæmni og víða úti á landi er þaö einn maöur sem sér um allt — akst- ur, skriffinnsku, afgreiöslu, innheimtu o.s.frv. Ég er hræddur um aó það myndi breytast ef hér væri aðeins rekið eitt ríkisfyrirtæki í olíu- versluninni. — Þaö er oft talað um gífur- legan hagnað olíufélaganna? — Ég þori ekki að fara ná- kvæmlega með það hver hagnaðurinn er, en get hins vegar fullyrt að hann hefur verið innan viö eitt prósent. Olíufélögin fá 10,5% af útsölu- verði bensíns í sinn hluttil þess að standa undir þjónustu sinni og rekstri, en geta má þess að ríkið fær hins vegar um 60% í sinn hlut. — Hverja telur þú vera ástæðu til neikvæðra viðhorfa fólks í garð olíufélaganna? — Ég vil ekki viðurkenna aö þau séu eins neikvæð og margir vilja vera láta. Sem bet- ur fer fær maður líka oft þakkir fyrir það sem verið er aö gera. Það er hins vegar öllum Ijóst að fyrirtæki þessi eru töluvert fyri rferöarmikil í þjóófélagi okkar og nánast hver einasti maður þarf á vörum þeirra og þjónustu aö halda. Ætli það sé ekki fyrirferðin á fyrirtækjunum sem helst fer í taugarnar á mönnum og það, að ekki vita nærri allir hvernig olíuviöskipt- in eru í raun og veru — vitaekki að þaö eru aðrir en olíufélögin sem fá stærstan hlutan af velt- unni. Erfiöleikar útgerðarinnar — Að undanförnu hafa fréttir um erfiðleika útgerðar- innar og miklar skuldir útgerð- arfyrirtækja við olíufélögin verið tíðar. Hvernig standa olíufélögin aó þessu leyti — munu þau taþa verulegu fé á útgerðinni? — Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þessu er varið hjá hinum olíufélögunum en á þó frekar von á því að þaö sé svipað og hjá okkur. Olíufélög- in eiga yfirleitt mikiö fé hjá út- gerðarfyrirtækjum, mismun- andi þó eftir því hvaða reglur þau hafa sett sér um útlán. Ég held aó menn geri sér almennt ekki grein fyrir því hve háar fjárhæðir það eru sem útgerð- arfyrirtækin þurfa aö kaupa olíu fyrir í mánuói hverjum. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.