Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1983, Side 97

Frjáls verslun - 01.06.1983, Side 97
Dýrt að einangra símtölin Þegar ná þarf sambandi vió síma úr bílnum, er þaö gert þannig: Valin er óupptekin rás á svæðinu og þrýst á hnapp. Bílasímanotandi heyrir að móðurstöð svarar og númer hans sést í afgreiðslu. Þegar afgreiðsla bílasímaþjónustu svarar, segir bílasímanotandi símanúmer þar sem óskað er eftir sambandi við. Hringt er í umbeðið númer og þegar svarað er, getur samtalið haf- ist. Vert er að hafa í huga að hægt er að hlusta á bílasíma- rásum líkt og við önnur tal- stöövarviðskipti. Búnaðurtil að hindra slíkt er dýr og þess vegna ekki fyrir hendi í öllum bílasímatækjum. Stefnt er að því að gefa kost á slíkum bún- aði innan tíðar, gegn auka- gjaldi. Móðurstöðvar á ellefu stöðum Móðurstöðvar eru nú komn- ar upp á ellefu stöðum á land- inu. Til aö byrja með verður aðeins ein rás í notkun á hverj- um stað, en rásum verður fjölgað nálægt þéttbýlisstöðum á næstu árum, eftir því sem þörf krefur. Allar móðurstöóvar eru tengdar afgreiðslu bílasíma í Reykjavík, símanúmer 002. Rofni samband milli móöur- stöðva og afgreiðslu vegna bil- ana í línukerfi er hins vegar hægt að ná venjulegu tal- stöðvarsambandi milli bíla- símatækja í gegnum móóur- stöðvar. Sama gjald og fyrir sjálfvirkan síma Stofngjald sem greitt er við umsókn, er hió sama og fyrir sjálfvirkan síma og einnig er greitt sama ársfjórðungsgjald. Gjaldtaka fyrir samtöl gegnum bílasímaþjónustu er eins um allt land, óháð fjarlægö. Dýrust er fyrsta mínútan, en eftir það er sama gjald fyrir hverja mín- útu. Lætur nærri að tveggja mínútna samtal kosti nú um 20 krónur. Til viðbótar er svo greitt svokallað leyfisbréfa- gjald, sem gildir til fimm ára. Tvær gerðir á markaðnum Þegar eru komnar á markað tvær geröir af bílasímum. Tæknilega séð mun lítill sem enginn munur á þeim. Báöar eru hálfsjálfvirkar, þ.e. ýtt er á einn hnaþþ til aö ná sambandi við afgreiðslu bílasímanna. Ekki munar ýkja miklu á verði, en vert er að geta þess að mjög há aðflutningsgjöld eru af bíla- símunum og lætur nærri að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.