Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 5

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 5
frjáts verz/un FRJÁLS VERZLUN Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánssori Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson LofturÁsgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Timaritið er gefið út i samvinnu við Verzlunarmannafélag Reykjavikur og Verzlunarráð Islands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, simi 82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRN ARFORMAÐUR: Magnús Flreggviðsson AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúðviksson SKRIFSJOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir MARKAÐSSTJÓRI: SigriöurHanna Sigurbjörnsdóttir SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Ritstjóraspjall EKKI hefur farið framhjá neinum, sem fylgst hefur með fréttum af rekstri fyrirtækja í nágrannalöndum okkar, hinn miklu uppgangur Volvo-samsteypunnar undir stjórn Pehr Gyllenhammar sl. 12—13 ár. Pehr Gyllenhammar veitti Frjálsri verzlun viðtal um starfsemi Voivo og það mikla starf, sem hann hefur unnið í sambandi við aukna samvinnu þjóða á Norðurlöndunum og í Vestur-Evrópu. Hann sómir sér óneit- anlega vel sem samtíöarmaður okkar að þessu sinni. Gyllen- hammar segir m.a. í viðtalinu, að hann leggi áherslu á skýrar línur í stjórnun samsteypunnar, án þess þó aö til mikillar mið- stýringar komi, en hana segir Gyllenhammar vera af hinu illa. Volvo AB er í raun samsteypa margra ólíkra fyrirtækja, þótt fyrirtækið sé óneitanlega þekktast fyrir bílaframleiöslu sína. Sem dæmi um helstu svið starfseminnar auk þess að fram- leiða fólksbíla, þá er sérfyrirtæki sem framleiöir vörubíla og stærri bíla, þá er það bátavélafyrirtæki. Volvo á stóran hlut í olíu- og orkufyrirtækjum, matvælaframleiðslufyrirtækjum og stálfyrirtækjum svo eitthvaö sé nefnt. í samtalinu við Gyllenhammar kemur það fram, að starfsmenn yfirstjórnar samsteypunnar hafi verið liðlega 100 talsins þegar hann kom til starfa hjá Volvo 1972. „Þeim hefur ekkert fjölgað og eru ennþá í dag 100. Við hleypum „gamla Parinson" einfaldlega ekki inn fyrir dyr hér“. Volvo sem er stærsta fyrirtæki Norður- landa er í raun talandi dæmi um fyrirtæki sem hefur verið rekið af miklum myndarskap og skynsemi undanfarinn ára- tug. Hagnaður af rekstri hefur vaxið jafnt og þétt frá árinu 1977 og í samtalinu við Gyllenhammar kemur fram, aö árið 1984 hafi verið það hagstæðasta í samanlagðri tæplega 60 ára sögu Volvo. Gyllenhammar segir það stefnu Volvo að vera ekki með öll eggin í sömu körfunni og því hafi fyrirtækið stöðugt verið að ieita inn á ný svið atvinnurekstrar og verði haldiö áfram á þeirri braut í framtíðinni. Gyllenhammar hefur verið mikill talsmaður aukinnar samvinnu Norðurlandanna og veitir meöal annars forstöðu hópi manna, sem hefur það hlutverk að koma á auknum samskiptum og samvinnu. ís- lendingar eiga einn fulltrúa þar, sem er Erlendur Einarsson forstjóri SÍS. Gyllenhammar er ennfremur í forystu hóps helstu iðnjöfra Vestur-Evrópu, sem hefur starfað undanfarin tvö ár meö góðum árangri að sögn Gyllenhammars. Þess má að lokum geta, að Gyllenhammar verður sérstakur gestur Viðskiptaþings Verzlunarráðs íslands, sem haldið verður 26. marz. Þar mun Gyllenhammar fjalla sérstaklega um sam- skipti og samvinnu Evrópulanda á sviði iðnaðar, menntunar og fleiri þátta. Gyllenhammar er í raun talandi dæmi um ein- staklega hæfan stjórnanda stórfyrirtækis, sem hefur jafn- framt mikla tilfinningu fyrir samvinnu þjóöa í millum. Verður fróðlegt að fylgjast með starfi hans í framtíðinni. — Sighvatur Blöndahl 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.