Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 7

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 7
frjáls verzlun INNLENT LAUNAKJÖR lækna hafa veriö talsvert til um- ræðu aö undanförnu ekki síst meö hliðsjón af flótta heimilislækna til útlanda og hótun þeirra að segja upp störfum sínum, komi ekki til veruleg lagfæring á kjörum þeirra til samræmis viö aöra hópa lækna. Frjáls verzlun kannaöi hver raunveruleg kjör lækna á íslandi eru. Kom í Ijós, aö þau eru ótrúlega mis- munandi eöa allt frá þvi aö vera afspyrnuslök og upp í aö vera mjög góö. AFKOMA útgerðarinnar hefur verið sígilt um- ræöuefni manna í millum á undanförnum misserum. Frjáls verzlun ákvaö aö leggja spurninguna: Hvernig á aö leysa vanda útgerðar? Fyrir fimm frammá menn í íslensku atvinnulífi og eru svör þeirra birt í blaðinu. Þau eru nokkuð mismunandi. SÉREFNI VIÐ ákváöum að slá á létta strengi og blaöamaöur Frjálsrar verzlunar fór á stúfana og kannaöi á hvernig ökutækjum nokkrir íslenskir forstjórar aka um á. Þar kemur fram aö flestir þeirra aka um á Range Rover jepum eða þá á gæðabílum frá Vestur- Þýzkalandi eins og Benz og BMW. Tala myndirnar sínu máli. GREINAR OGVIÐTÖL SAMTÍÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni er hinn heimsþekkti forstjóri Volvo-sam- steypunnar, Pehr Gyllenhammar. Frjáls verzlun hitti hann aö máli í höfuðstöðvum Volvo í Gautaborg í Svíþjóö. í samtalinu kemur fram að síðasta ár var hið hagstæðasta í sögu Volvo, en vaxandi hagnaöur hef- ur verið af rekstri fyrirtækisins á undanförnum árum. Þess má geta að Gyllenhammar veröur sérstakur gestur á Viöskiptaþingi Verzlunarráös íslands 26. marzn.k. FASTIR LIÐIR í FRÉTTUNUM HAGTÖLUR HAGKRÓNÍKA LEIÐARI BRÉFFRÁÚTGEFANDA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.