Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 9
í FRÉTTUM
Heildarútflutningur jókst
um 27% 1984
Heildarútflutningur
landsmanna jókst um
27% á síðasta ári í
magni talið. Flutt voru út
samtals um 764.825
tonn, borið saman við
602.677 tonn á árinu
1983. Ef litið er á verð-
mæti útflutningsins, þá
er aukningin um 28%.
Verðmæti útflutningsins
á síðasta ári var liðlega
23.760,6 milljónir
króna, borið saman við
tæplega 18.623 milljón-
irkrónaárið 1983.
Ef litið er á einstaka
þætti útflutningsins
kemur í Ijós, að útflutn-
ingur sjávarafurða jókst
um 46% í magni talið
þegar út voru flutt sam-
tals 485.728,1 tonn,
boriö saman við
332.549.4 tonn árið á
undan. Þar var verö-
mætaaukningin hins
vegar aðeins um 25%,
eða liðlega 15.827,1
milljón króna, borið
saman við liðlega
12.667.4 milljónir
króna.
Útflutningur landbún-
aöarvara jókst um 22% í
magni talið, þegar út
voru flutt samtals
7.658,5 tonn, borið
saman við 6.290,9 tonn
á árinu 1983. Verðmæta-
aukningin varð hins veg-
ar mun meiri eða um
95%. Heildarverðmæti
útfluttra landbúnaðar-
afurða var um 404
milljónir króna, borið
saman við tæplega 207
milljónirkróna.
lönaðarvöruútflutn-
ingur stóð nokkurn veg-
inn í stað í magni talið,
þegar, út voru flutt sam-
tals um 248.725,2 tonn,
borið saman við
248.627,7 tonn árið á
undan. Verðmætaaukn-
ingin varð hins vegar um
25%, eða liðlega
6.857,1 milljón króna,
borið saman við 5.505,8
milljónirkróna.
Útflutningur á áli og
álmelmi dróst nokkuð
saman á síðasta ári eöa
um 20% í magni talið,
þegar út voru flutt lið-
Hlutafjáraukning
Hafskips upp á 80
milljónir króna sem við
sögðum frá í síðasta
biaði virðist ganga betur
en menn þorðu að vona.
Samkvæmt upplýsing-
um Frjálsrar verzlunar
stefnir allt í aö nær öll
upphæðin gangi út.
Framan af voru vanga-
veltur í gangi manna á
meðal að ekki væri ráð-
legt að leggja fram auk-
lega 85.153,5 tonn, bor-
ið saman við 107.028,0
tonn áriö á undna. Verð-
mætaaukningin milli ára
var um 11%, eða um
3.635.5 milljónir króna,
borið saman við 3.275,6
milljónir króna. í sam-
bandi við álútflutninginn
verður aö hafa í huga að
áriö 1983 var metár í út-
flutningi, því árið á und-
an höfðu safnast upp
miklar birgðir vegna
sölutregöu.
Um 16% aukning varð
á útflutningi kisiljárns,
þegar út voru flutt sam-
tals um 57.251,6 tonn,
boriö saman við
49.237.5 tonn árið á
ið hlutafé þar sem fyrir-
séð væri að félagið
myndi ekki komast út úr
þeim miklu fjárhags-
vandræðum sem það
hefuráttí.
Fjölmargir kaupsýslu-
menn sem hafa í gegn-
um tíðina haft horn í síðu
Eimskips og Sambands-
ins og eru stærstu hlut-
hafarnir í Hafskip mega
hins vegar alls ekki til
þess hugsa að láta deig-
undan. I verðmætum
varð aukningin um 66%,
eða um 1.016,3 milljónir
króna, borið saman við
liölega 613,7 miiljónir
króna.
Ef litið er á útflutning
ullarvara kemur í Ijós að
útflutningur þeirra jókst
um 8% á síðasta ári í
magni talið þegar út
voru flutt samtals
1.459,2 tonn, borið
saman við 1.350,3 tonn.
Verðmætaaukningin
milli ára var um 35%,
eöa 948,5 milljónir
króna, boriö saman við
701,5 milljónir króna
áriöá undan.
ann síga í baráttunni. Þá
má geta þess að Hafskip
hefur náð talsverðum
árangri i siglingum sín-
um milli Evrópu og
Bandarikjanna, en á veg-
um félagsins eru fjögur
stór gámaflutningaskip í
förum. Telja forvígis-
menn Hafskips að gangi
það dæmi upp muni
velta féiagsins allt að því
þrefaldast á þessu ári
eins og við skýrðum frá í
síðasta blaði.
Hlutfjáraukning Hafskips
gengur vel
9