Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 9
í FRÉTTUM Heildarútflutningur jókst um 27% 1984 Heildarútflutningur landsmanna jókst um 27% á síðasta ári í magni talið. Flutt voru út samtals um 764.825 tonn, borið saman við 602.677 tonn á árinu 1983. Ef litið er á verð- mæti útflutningsins, þá er aukningin um 28%. Verðmæti útflutningsins á síðasta ári var liðlega 23.760,6 milljónir króna, borið saman við tæplega 18.623 milljón- irkrónaárið 1983. Ef litið er á einstaka þætti útflutningsins kemur í Ijós, að útflutn- ingur sjávarafurða jókst um 46% í magni talið þegar út voru flutt sam- tals 485.728,1 tonn, boriö saman við 332.549.4 tonn árið á undan. Þar var verö- mætaaukningin hins vegar aðeins um 25%, eða liðlega 15.827,1 milljón króna, borið saman við liðlega 12.667.4 milljónir króna. Útflutningur landbún- aöarvara jókst um 22% í magni talið, þegar út voru flutt samtals 7.658,5 tonn, borið saman við 6.290,9 tonn á árinu 1983. Verðmæta- aukningin varð hins veg- ar mun meiri eða um 95%. Heildarverðmæti útfluttra landbúnaðar- afurða var um 404 milljónir króna, borið saman við tæplega 207 milljónirkróna. lönaðarvöruútflutn- ingur stóð nokkurn veg- inn í stað í magni talið, þegar, út voru flutt sam- tals um 248.725,2 tonn, borið saman við 248.627,7 tonn árið á undan. Verðmætaaukn- ingin varð hins vegar um 25%, eða liðlega 6.857,1 milljón króna, borið saman við 5.505,8 milljónirkróna. Útflutningur á áli og álmelmi dróst nokkuð saman á síðasta ári eöa um 20% í magni talið, þegar út voru flutt lið- Hlutafjáraukning Hafskips upp á 80 milljónir króna sem við sögðum frá í síðasta biaði virðist ganga betur en menn þorðu að vona. Samkvæmt upplýsing- um Frjálsrar verzlunar stefnir allt í aö nær öll upphæðin gangi út. Framan af voru vanga- veltur í gangi manna á meðal að ekki væri ráð- legt að leggja fram auk- lega 85.153,5 tonn, bor- ið saman við 107.028,0 tonn áriö á undna. Verð- mætaaukningin milli ára var um 11%, eða um 3.635.5 milljónir króna, borið saman við 3.275,6 milljónir króna. í sam- bandi við álútflutninginn verður aö hafa í huga að áriö 1983 var metár í út- flutningi, því árið á und- an höfðu safnast upp miklar birgðir vegna sölutregöu. Um 16% aukning varð á útflutningi kisiljárns, þegar út voru flutt sam- tals um 57.251,6 tonn, boriö saman við 49.237.5 tonn árið á ið hlutafé þar sem fyrir- séð væri að félagið myndi ekki komast út úr þeim miklu fjárhags- vandræðum sem það hefuráttí. Fjölmargir kaupsýslu- menn sem hafa í gegn- um tíðina haft horn í síðu Eimskips og Sambands- ins og eru stærstu hlut- hafarnir í Hafskip mega hins vegar alls ekki til þess hugsa að láta deig- undan. I verðmætum varð aukningin um 66%, eða um 1.016,3 milljónir króna, borið saman við liölega 613,7 miiljónir króna. Ef litið er á útflutning ullarvara kemur í Ijós að útflutningur þeirra jókst um 8% á síðasta ári í magni talið þegar út voru flutt samtals 1.459,2 tonn, borið saman við 1.350,3 tonn. Verðmætaaukningin milli ára var um 35%, eöa 948,5 milljónir króna, boriö saman við 701,5 milljónir króna áriöá undan. ann síga í baráttunni. Þá má geta þess að Hafskip hefur náð talsverðum árangri i siglingum sín- um milli Evrópu og Bandarikjanna, en á veg- um félagsins eru fjögur stór gámaflutningaskip í förum. Telja forvígis- menn Hafskips að gangi það dæmi upp muni velta féiagsins allt að því þrefaldast á þessu ári eins og við skýrðum frá í síðasta blaði. Hlutfjáraukning Hafskips gengur vel 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.