Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 10
í FRÉTTUM Velta íslensku ferðaskrifstofanna allt að 1.000 milljónir Athygli vakti á dögun- um þegar forsvarsmenn Samvinnuferöa & Land- sýnar tilkynntu aö um 7 milljóna króna hagnaöur heföi oröiö af rekstri fyr- irtækisins á s.l. ári og heildarvelta hefði veriö tæplega 300 milljónir króna. Nokkuð haföi ver- iö rætt um aö gangur ýmissa feröaskrifstofa heföi ekki veriö sem skyldi á s.l. ári, m.a. hefðu nokkrar þeirra lent i vandræðum vegna vanskila farþega sem fengiö höföu ferðirnar á skuldabréfakjörum. T.d. mun Útsýn eiga tals- veröar fjárhæöir úti- standandi vegna þessa. Þegar talan tæplega 300 milljónir króna er skoðuð leiöir þaö óneit- anlega hugann aö þvi hversu gríðarlegar fjár- hæöir fara í raun í feröa- lög landsmanna. Ef reiknað er meö aö Sam- vinnuferðir & Landsýn og Útsýn séu svipaðar að stærö má gera ráð fyrir allt að 600 milljóna króna veltu þessara tveggja fyrirtækja. Síö- Aukning frystingar hjá SÍS Heildarmagn frystra afurða hjá Sambands- fyrstihúsunum áriö 1984 varö um 46.545 tonn, sem er um 6.765 tonn- um meira en áriö á und- an. Hlutfallsleg er aukn- ingin um 17%. Frysting botnfiskaf- uröa jókst um 15% á s.l. ári, en hins vegar jókst frysting á þorski um 29% og grálúðu um 32%. Ef litið er til baka 10 ár aftur í tímann kem- ur í Ijós, aö frysting Sam- bandsfrystihúsanna hef- ur liölega tvöfaldast á því timabili. Á s.l. ári flutti Sjávar- afuröadeild SÍS samtals út liðlega 47.161 tonn af frystum sjávarafurðum, sem er um 7.554 tonn- um meira en árið 1983, eða um 19%. Um 42% aukning varð á útflutn- ingi til Bretlands, lítils- háttar aukning var á út- flutningi til Bandarikj- anna og um 14% aukn- ing varð á útflutningi til Sovétrikjanna. an koma ferðaskrifstof- ur eins og Úrval, Atlantik og Feröamiöstööin, sem saman eru trúlega með veltu upp á allt að 300 milljónir króna. Þaö má því gera ráö fyrir því, aö velta íslenskra feröa- skrifstofa í heild nálgist 1.000 milljónir króna á s.l. ári. Því til viðbótar kaupa siðan mjög marg- ir farseöla beint hjá flugfélögunum. Samstarf við Svía Fyrir nokkru haföi Sænska sendiráóiö í Reykjavík sambandi viö Félag íslenskra iönrek- enda og kynnti félaginu áhuga sænskra fyrir- tækja á því að kanna möguleika á auknu sam- starfi viö íslensk fyrir- tæki, ef gagnkvæmur áhugi væri fyrir hendi af hálfu íslensku fyrirtækj- anna. Formaöur og framkvæmdastjóri Fíl hafa átt fund meö sendi- herranum þar sem málin voru rædd. Þessar upp- lýsingar fékk Frjáls verzlun hjá Félagi ís- lenskra iönrekenda. Þaö er almennt viður- kennt aö aukiö alþjóð- legt samstarf fyrirtækja sé mjög æskilegur og raunar nauösynlegur þáttur iðnþróunar. Þetta gildir ekki síst um iön- þróun á íslandi. til þess aö auka iönaöarfram- leiðslu veröur aö auka útflutning og ná sam- starfi viö erlenda aöila á mörgum sviöum. Af hálfu Svía hefur m.a. verið nefnd heim- sókn sænskra fyrirtækja til íslands á þessu ári. Slík heimsókn gæti veriö mikils virði, ef vel til tekst. Ríkisstjórnir Noröur- landanna og Noröur- landaráö hafa fjallaö um aukið samstarf Noröur- landa í efnahags- og at- vinnumálum. Þá hefur veriö komiö á fót hópi manna úr atvinnulífinu til þess að fjalla um þessi mál og er Pehr Gyllen- hammar, forstjóri Volvo þar. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.