Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 12
IFRETTUM
Eimskip setti á dögun-
um á stofn eigin skrif-
stofu í Rotterdam í Hol-
landi og veitir Guömund-
ur Halldórsson viö-
skiptafræöingur henni
forstöðu. Skrifstofan er
nú oröin tölvuvædd og
hefur tengst móöurtölvu
félagsins í Reykjavík.
Skemmtilegt er aö geta
þess í sambandi viö
tölvuvæðingu skrifstof-
unnar, að Eimskip gekk
frá samningi um tölvu-
kaup frá IBM í Hollandi,
en ekki var staöiö viö
þann samning. Þá varö
aö ráöi aö kaupa tölvu
sömu tegundar af fyrir-
tækinu Rekstrartækni
hér á landi og flytja hana
út. Er þetta trúlega
fyrsta dæmiö um tölvu-
útflutning héöan.
Sami hugbúnaður og
notaður er á skrifstofu
Eimskips í Reykjavík er
notaður á tölvuna Rott-
erdam. Hins vegar hefur
veriö bætt viö kerfiö
upplýsingum og þáttum
sem nauösynlegir eru til
þess aö það henti til
notkunar erlendis.
Verður Nýja bíói
breytt í diskótek?
Alþýðuflokkurinn
fær liðsauka
Það vakti óneitanlega
mikla athygli á dögun-
um, þegar Jón Baldvin
Hannibalsson formaöur
Alþýöuflokksins réöi til
sín nýjan framkvæmda-
stjóra. Sá hinn sami
reyndist vera Ámundi
Ámundason frægur um-
boðsmaöur í gegnum
tíðina, auk ýmissa ann-
arra starfa, sem hann
hefur tekiö sér fyrir
hendur. Heldur þótti
mönnum lítiö til ráöning-
arinnar koma og telja
hana lítt til framdráttar
Jóni Baldvin á pólitíska
sviðinu.
Önnur ráöning þeirra
Alþýöuflokksmanna hef-
ur ennfremur komiö
nokkuð á óvart. Valdi-
mar Jóhannesson hefur
fengiö það „heldur von-
litla“ verk í hendur aö
rétta viö fjárhag Alþýöu-
blaösins blessaös og
koma einhverju iagi á
þau mál. Þaö viröist orö-
in hefö, aö ráöa til Al-
þýöublaðsins unga at-
hafnasama menn meö
jöfnu millibili til að rétta
viö fjárhaginn. Öllum
hefur þeim hins vegar
mistekist.
Heyrst hefur aö Tóm-
as Tómasson veitinga-
maöur með meiru sem
gerði garöinn frægann
meö starfsrækslu
Tommahamborgara-
staöinna í Reykjavík og
víðar hafi áhuga á aö
kaupa Nýja bíó og
breyta því í diskótek.
Mun Tómas hafa haft
samband viö eigendur
Nýja biós vegna máls-
ins. í dag eru tveir
skemmtistaðir fyrir í
miðbæ Reykjavíkur, þ.e.
Óöal og Hótel Borg.
Myndi tilkoma nýs
skemmtistaöar eflaust
hleypa nýju lifi i mið-
bæinn.
Eigendaskipti í
Siglufirði
Hermann Jónasson
fyrrverandi bókari bæj-
arfógetans á Siglufirði
festi nýveriö kaup á fyr-
irtækinu Þórmóöur Eyj-
ólfsson hf. Fyrirtækiö
hefur um árabil haft aö-
alumboö fyrir Eimskipa-
félagiö og Sjóvá í Siglu-
firöi. Ekki er gert ráö fyr-
ir byltingarkenndum
breytingum á rekstri fyr-
irtækisins í náinni fram-
tíó og er gert ráö fyrir aö
þaö sinni áfram um-
boösstörfum áöur-
nefndra fyrirtækja í
Reykjavík.
12