Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 12

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 12
IFRETTUM Eimskip setti á dögun- um á stofn eigin skrif- stofu í Rotterdam í Hol- landi og veitir Guömund- ur Halldórsson viö- skiptafræöingur henni forstöðu. Skrifstofan er nú oröin tölvuvædd og hefur tengst móöurtölvu félagsins í Reykjavík. Skemmtilegt er aö geta þess í sambandi viö tölvuvæðingu skrifstof- unnar, að Eimskip gekk frá samningi um tölvu- kaup frá IBM í Hollandi, en ekki var staöiö viö þann samning. Þá varö aö ráöi aö kaupa tölvu sömu tegundar af fyrir- tækinu Rekstrartækni hér á landi og flytja hana út. Er þetta trúlega fyrsta dæmiö um tölvu- útflutning héöan. Sami hugbúnaður og notaður er á skrifstofu Eimskips í Reykjavík er notaður á tölvuna Rott- erdam. Hins vegar hefur veriö bætt viö kerfiö upplýsingum og þáttum sem nauösynlegir eru til þess aö það henti til notkunar erlendis. Verður Nýja bíói breytt í diskótek? Alþýðuflokkurinn fær liðsauka Það vakti óneitanlega mikla athygli á dögun- um, þegar Jón Baldvin Hannibalsson formaöur Alþýöuflokksins réöi til sín nýjan framkvæmda- stjóra. Sá hinn sami reyndist vera Ámundi Ámundason frægur um- boðsmaöur í gegnum tíðina, auk ýmissa ann- arra starfa, sem hann hefur tekiö sér fyrir hendur. Heldur þótti mönnum lítiö til ráöning- arinnar koma og telja hana lítt til framdráttar Jóni Baldvin á pólitíska sviðinu. Önnur ráöning þeirra Alþýöuflokksmanna hef- ur ennfremur komiö nokkuð á óvart. Valdi- mar Jóhannesson hefur fengiö það „heldur von- litla“ verk í hendur aö rétta viö fjárhag Alþýöu- blaösins blessaös og koma einhverju iagi á þau mál. Þaö viröist orö- in hefö, aö ráöa til Al- þýöublaðsins unga at- hafnasama menn meö jöfnu millibili til að rétta viö fjárhaginn. Öllum hefur þeim hins vegar mistekist. Heyrst hefur aö Tóm- as Tómasson veitinga- maöur með meiru sem gerði garöinn frægann meö starfsrækslu Tommahamborgara- staöinna í Reykjavík og víðar hafi áhuga á aö kaupa Nýja bíó og breyta því í diskótek. Mun Tómas hafa haft samband viö eigendur Nýja biós vegna máls- ins. í dag eru tveir skemmtistaðir fyrir í miðbæ Reykjavíkur, þ.e. Óöal og Hótel Borg. Myndi tilkoma nýs skemmtistaöar eflaust hleypa nýju lifi i mið- bæinn. Eigendaskipti í Siglufirði Hermann Jónasson fyrrverandi bókari bæj- arfógetans á Siglufirði festi nýveriö kaup á fyr- irtækinu Þórmóöur Eyj- ólfsson hf. Fyrirtækiö hefur um árabil haft aö- alumboö fyrir Eimskipa- félagiö og Sjóvá í Siglu- firöi. Ekki er gert ráö fyr- ir byltingarkenndum breytingum á rekstri fyr- irtækisins í náinni fram- tíó og er gert ráö fyrir aö þaö sinni áfram um- boösstörfum áöur- nefndra fyrirtækja í Reykjavík. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.