Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 27
ÚTGERÐIN heifd. En til aö unnt sé að gera tilraun til að svara er nauðsyn- iegt að svara annarri spurningu fyrst. Hver er vandi útgeröar? Ég tel að meginvandinn felist í fimm atriðum," sagöi Þórður Friðjónsson hagfræðingur í for- sætisráðuneytinu í samtali við Frjáls verslun, þegar hann var spuröur spurningarinnar: Hvernig á að leysa vanda út- gerðar? „Þessi atriöi eru: 1. Jafnvægisleysi í rekstrarskil- yrðum útvegs og fiskvinnslu, einkum að þvi er lýtur að gengi krónunnar, innlendri verðlags- og kostnaðarþróun og fyrirgreiðslu opinóerra að- ila við þessa atvinnugrein. 2. Aflasamdráttur var gifurlegur árin 1982 og 1983, eða um 17—18%. Það er ekki nema tvisvar til þrisvar sinnum áður frá stofnun lýðveldisins, sem slikur samdráttur hefur átt sér stað, en ávallt hefur útvegur verið þess vanþúinn aö mæta honum vegna lélegrar eigin- fjárstöðu og vanmáttugra jöfnunarsjóða. 3. Of stór og óhagkvæmur fiski- skipastóll. 4. Styrktaraðgeröir annarra landa við sjávarútveg, einkum Norðmanna og Kanada- manna. 5. Erfiðleikar i markaðsmálum," sagði Þórður. Sjávarútvegur í eðli sínu sveiflukenndur „Fyrsta atriðið sem ég nefndi er gjarnan vanmetið. Forsenda trausts efnahagslifs er viðunandi stöðugleiki. Þó að sjávarútvegur sé i eðli sinu sveiflukenndur at- vinnuvegur er margt hægt að gera til að skapa aukið öryggi og jafnvægi í rekstrarskilyrðum hans. i þvi efni tel ég þrennt skipta meginmáli; marka al- menna umgjörð um starfsskilyrði sjávarútvegs til nokkurra ára, e.t.v. til þriggja ára í senn, t.d. með þeim hætti að festa að öðru óbreyttu tiltekið raungengi, efla jöfnunarsjóði sjávarútvegs og að lokum styrkja eiginfjárstöðu fyrir- tækja í greininni. Um aflann hverju sinni er i sjálfu sér ekki margt að segja, honum ráða að mestu máttarvöld sem okkureru æðri. I þriðja lagi er grundvallaratriöi að fiskurinn sé veiddur meö sem minnstum tilkostnaði þegar horft er til lengri tíma. Nú er fiskiskipa- stóllinn of stór og um margt óhagkvæmur. Stjórnvöld hafa mikið unnið i þessu efni að und- anförnu, en það er ekki áhlaups- verk aö leiðrétta afleiðingar rangrar fjárfestingarstefnu und- anfarna áratugi," sagði Þórður. Leita bandamanna með sameiginiega hagsmuni „Erfitt er að hafa áhrif á styrkt- araðgeröir annarra landa. Að undanförnu hefur mikiö verið gert af hálfu stjórnvalda til að vekja athygli á afleiðingum slikra að- gerða fyrir islenskt efnahagslif. Á alþjóðavettvangi er rödd okkar þó ekki sterk ein sér og e.t.v. þurfum við að gera meira af þvi að leita bandamanna með sam- eiginlega hagsmuni til að styrkja okkar aðstöðu aö þessu leyti. Þó að margt hafi tekist vel í markaðsmálum hefur verið við vaxandi erfiöleika aö etja aö und- anförnu, hvort sem litið er til markaðshlutdeildar islenskra sjávarafurða á þeim mörkuðum, sem best gefa af sér, eða verðs (raunverðs) sem fæst fyrir afurð- irnar. Ég tel að þýöing markaðs- mála hafi gjarnan verið vanmetin. í þessu efni þarf ákveðna hugar- farsbreytingu. M.a. tel ég sér- staklega þýöingarmikið að efla tengslin við neytandann og reyna aö nálgast viðfangsefnið meira frá hans sjónarhóli. Mörg fleiri roð mætti að sjálf- sögðu hafa um þessi mál, en ég hef reynt að drepa á aðalatrið- inu,“ sagði Þórður Friðjónsson að lokum. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.