Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 44

Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 44
STALIÐJAN Stáliöjan er 25 ára gamalt fyrirtæki, en fyrirtækiö var stofnaö árið 1960. Þaö hóf rekstur sinn í gamla fjósinu á Melbæ á Sogavegi í Reykja- vík og haföi þar aösetur til ársins 1962. Þaöan flutti fyr- irtækið inn í Súðavog og var þar til ársins 1966. Síöan lá leiðin í Þverbrekku í Kópa- vogi en fyrir um fimm árum flutti Stáliðjan á Smiöjuveg 5 þar sem hún er nú í rúmgóðu húsnæði. Forstjóri fyrirtækisins er Helgi Halldórsson, en fram- kvæmdastjóri er Einar Þ. Ein- arsson. Hjá Stáliðjunni starfa nú 25 manns og er meðal- starfsaldur í fyrirtækinu 11 ár. Úr versluninni. Fremst á myndinni eru eldhúsborð og eldhússtólar sem fyrirtækið selur talsvert af. Stærsti framleiðandi íslenskra skrifstofustóla Stáliðjan er stærsti fram- leiðandi íslenskra skrifstofu- stóla hér á landi og selur um 5000 slíka stóla á ári. Fyrir- tækiö framleiðir stólana frá grunni og segja má að einu stólahlutarnir sem ekki eru búnir til hér á landi séu hjólin og pumpurnar. Stáliðjan býður upp á 15 mismunandi gerðir af skrif- stofustólum, en einnig hefur fyrirtækið á boöstólum ýmsar gerðir eldhússtóla, eldhús- Nokkrir starfsmenn Stáliðjunnar láta fara vel um sig í skrifstofustólum frá fyrirtækinu. 44

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.