Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 44
STALIÐJAN Stáliöjan er 25 ára gamalt fyrirtæki, en fyrirtækiö var stofnaö árið 1960. Þaö hóf rekstur sinn í gamla fjósinu á Melbæ á Sogavegi í Reykja- vík og haföi þar aösetur til ársins 1962. Þaöan flutti fyr- irtækið inn í Súðavog og var þar til ársins 1966. Síöan lá leiðin í Þverbrekku í Kópa- vogi en fyrir um fimm árum flutti Stáliðjan á Smiöjuveg 5 þar sem hún er nú í rúmgóðu húsnæði. Forstjóri fyrirtækisins er Helgi Halldórsson, en fram- kvæmdastjóri er Einar Þ. Ein- arsson. Hjá Stáliðjunni starfa nú 25 manns og er meðal- starfsaldur í fyrirtækinu 11 ár. Úr versluninni. Fremst á myndinni eru eldhúsborð og eldhússtólar sem fyrirtækið selur talsvert af. Stærsti framleiðandi íslenskra skrifstofustóla Stáliðjan er stærsti fram- leiðandi íslenskra skrifstofu- stóla hér á landi og selur um 5000 slíka stóla á ári. Fyrir- tækiö framleiðir stólana frá grunni og segja má að einu stólahlutarnir sem ekki eru búnir til hér á landi séu hjólin og pumpurnar. Stáliðjan býður upp á 15 mismunandi gerðir af skrif- stofustólum, en einnig hefur fyrirtækið á boöstólum ýmsar gerðir eldhússtóla, eldhús- Nokkrir starfsmenn Stáliðjunnar láta fara vel um sig í skrifstofustólum frá fyrirtækinu. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.