Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 45

Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 45
STÁLIÐJAN boröa og annars sliks. Ný- lega hóf Stáliöjan framleiðslu á tölvuborðum og fer sú fram- leiðsla vaxandi. Stólarnir hannaðir í samráði við sjúkraþjálfara Skrifstofustólarnir sem Stáliðjan framleiðir eru hann- aðir í samráði við sjúkraþjálf- ara, til þess að stólarnir full- nægi hámarkskröfum um gæði og sem dæmi um slíkan stól má nefna gerð sem köll- uð er TR3. Óhætt er að segja að hönnun stólanna hafi tek- ist vel, það sýnir sala þeirra. I verði og gæðum eru stólar Stáliðjunnar fyllilega sam- keppnishæfir við innflutta skrifstofustóla og nefna má að allir skrifstofustólarnir eru boðnir með islensku ullar- áklæði án aukakostnaðar. Litaval á áklæöi er mjög fjöl- breytt, en boðið er upp á yfir 30 liti sem til eru á lager. Af- greiðslufresturinn á skrif- stofustólunum getur verið mjög stuttur, þrátt fyrir að mikið magn sé pantað. Salan i skrifstofustólum Stáliðjunnar fer jafnt og þétt vaxandi, enda helst eftir- spurnin i hendur við aukin gæði stólanna. Framleiðsla skrifstofu- stóla er uppistaðan Þegar starfsemi Stáliðj- unnar hófst áriö 1960 fram- leiddi fyrirtækið blaðagrind- ur og var það uppistaða framleiðslunnar, en einnig Verð á bilinu 2.300-11.000 kr voru framleiddir þar skrif- stofustólar. Fljótlega varð sú framleiðsla uppistaöan í rekstrinum ásamt fram- leiöslu eldhússtóla og eld- 45

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.